Af hverju ætli Hjartagarðurinn sé alltaf tómur.
Arkitektúrinn þar er alveg eins og allsstaðar í kring.
Er þetta bara af því að það er ekkert grænt þarna? Eitthvað hefur verið
reynt að vera með markaði og mat og slíkt þarna en ekki virðist þetta ná
neinu lífi.