Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile
Ívar

@ivarbenjaminss

Hagfræðingur | Finance and Deals - PwC | Wolvsari🐺 | Beint úr Dalvíkurbyggð

ID: 721369770826842112

calendar_today16-04-2016 16:08:50

277 Tweet

313 Followers

428 Following

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Rúv sem fjallar skammarlega lítið um viðskiptalífið ákvað að henda í tvær fréttir um afkomuviðvörun hjá Sýn. Gaman að sjá að ríkisblaðamennirnir eru aldrei litlir!

Rúv sem fjallar skammarlega lítið um viðskiptalífið ákvað að henda í tvær fréttir um afkomuviðvörun hjá Sýn. Gaman að sjá að ríkisblaðamennirnir eru aldrei litlir!
Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Þetta hlýtur að vera eitthvað grín? Það er verið að fara svo illa með peningana okkar að þetta er ekki boðlegt. globenewswire.com/news-release/2…

Þetta hlýtur að vera eitthvað grín? Það er verið að fara svo illa með peningana okkar að þetta er ekki boðlegt. globenewswire.com/news-release/2…
Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Lesa bara fyrirsagnir og reyna að fá læk. Þetta snýst ekki um að taka af þeim sem minna mega sín, þetta snýst um að skattfé sé ekki notað í að borga undir efnameira fólk. En vandamálið er alltaf það sama, fólk horfir á hið opinbera og sér gefins pening. Það er ekkert frítt.

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Við skulum halda áfram að loka augunum og láta sem þetta sé ekki til. Íslenskt hagkerfi og íþróttafélögin eru að verða af gríðarlegum upphæðum, í nafni boða og banna sem virka augljóslega ekki.

Við skulum halda áfram að loka augunum og láta sem þetta sé ekki til. Íslenskt hagkerfi og íþróttafélögin eru að verða af gríðarlegum upphæðum, í nafni boða og banna sem virka augljóslega ekki.
Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Ef þú tekur áhættu og ferð í eigin rekstur eða skarar fram úr með dugnaði og vinnusemi þá er Skattfylkingin svo sannarlega til í að taka meira og meira frá þér.

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Í stað þess að hækka skatta þá gerum við það valkvætt hvort einstaklingar borgi hærri skatta eða ekki. Væri gaman að sjá hvað skattafólkið myndi velja þegar á hólminn væri komið.

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Verkalýðshreyfingin er að fatta eftir öll þessi ár að hóflegar launahækkanir skila sér í lægri verðbólgu og vöxtum. Hvern hefði eiginlega grunað? mbl.is/frettir/innlen…

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

,,Við eigum að ein­falda og lækka skatta og gefa öflugu, skapandi fólki svigrúm til að vaxa og sýna lit í sam­félaginu okkur öllum til heilla” Mjög góð skilaboð að norðan. vb.is/frettir/iskold…

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Ég get tekið Pál Gunnar og Inga Frey á stuttan fund og kennt þeim á Creditinfo. Tekur kannski 30sek að sjá endarlegt eignarhald en býst við að það henti ekki málstaðnum. ruv.is/frettir/innlen…

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Það eru mannslíf í hættu en þessi telur nokkur tré mikilvægari. Virðingin fyrir samborgurum sínum út á landi er ekki meiri en raun ber vitni. Jarðtenging Takk.

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Jóhann Páll hægri hönd Kristrúnar hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjölluna sína um hvað? Jú lekamálið - það væri ekki hægt að skrifa þetta handrit

Jóhann Páll hægri hönd Kristrúnar hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjölluna sína um hvað? Jú lekamálið - það væri ekki hægt að skrifa þetta handrit
Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Tökum tvö dæmi Fyrra er hjón þar sem annar aðilinn er í fullri vinnu en hinn í 50% til að sinna heimili og börnum. Ungt par þar sem annað er í skóla en hitt á vinnumarkaði. Skattbyrði þessara hópa mun hækka. Hrein og bein skattahækkun á almenning. visir.is/g/20252711799d…

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Það er alltaf þreytt að kvarta undan dómaranum og sennilega eru íslenskir dómarar í sama gæðaflokki og leikmenn. En atvikið á Dalvík í gær sýnir að dómari leiksins sé einfaldlega ekki með reglurnar á hreinu. Það gera allir mistök en það að kunna ekki reglurnar er varla boðlegt.

Ívar (@ivarbenjaminss) 's Twitter Profile Photo

Á síðustu mánuðum hefur eignarhlutur LSR í SVN og Brim lækkað um 4,5-5 milljarða vegna skattahækkana stjórnvalda og ekkert heyrist frá lífeyrissjóðunum. En þessi hefur engar áhyggjur af því en áhyggjur af öllu öðru. visir.is/g/20252722707d…