Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile
Issi

@isaksigurjon

Erfiður... en venst

ID: 792510118541815809

calendar_today29-10-2016 23:35:11

31 Tweet

20 Followers

36 Following

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Ég spurði starfsmann Póstsins hvað "sendingargjald" væri þegar sendingarkostnaður væri þegar greiddur. Hann sagði að það væri gjald á sendingar. Er það ég sem er asninn hérna?

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Ég held við getum öll verið sammála um að myndin Hulk frá 2003 hefði verið umtalsvert betri ef Nick Nolte hefði leikið öll hlutverkin.

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Ég er búinn að vera vinna svolítið með að svara heiðarlega þegar fólk spyr „Hvernig hefurðu það?“ Það fær blendnar viðtökur.

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Hver var það sem laug því að öllum íslenskum þýðendum að „detective“ þýði „leynilögreglumaður“?

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Þið sem eruð góð í ensku, hvort segir maður "I'll take a crack at it" eða "I'll take a crack addict"? Er að skrifa vinnupóst og vil ekki hljóma eins og asni.

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

* Litlir hlutir sem fara mikið í taugarnar á mér * Nr. 1: Línan af ryki/rusli sem verður eftir á gólfinu þegar maður sópar upp í fægiskóflu.

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

Ég er búinn að búa svo lengi í borginni að ég hef svolítið misst tenginguna við sveitastörf... nema þegar ég þríf eldhúsgólfið eftir að gefa börnunum að borða - þá hugsa ég alltaf um að moka flórinn.

Issi (@isaksigurjon) 's Twitter Profile Photo

"Jesús var hengdur á krossi. Svo fór hann inn í einhvern helli og breyttist í uppvakning." Þótt sonur minn hafi aldrei farið í sunnudagaskóla þekkir hann alveg söguna um upprisu Krists.