Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile
Inga Auðbjörg K. Straumland

@ingaausa

Fag-fótóbombari á regnbogastígnum.

hún | she/her

ID: 21777233

linkhttp://www.straumland.is calendar_today24-02-2009 18:03:40

9,9K Tweet

2,2K Takipçi

2,2K Takip Edilen

Urban Cycling Institute 🚲  (@fietsprofessor) 's Twitter Profile Photo

It’s the Dutch national bike helmet day! #DagvandeFietshelm* 🇳🇱🚲⛑️ * paid for by helmet producers, pushed by doctors, virtue-signalling by politians) (cartoon by Dave Walker)

It’s the Dutch national bike helmet day!
#DagvandeFietshelm* 🇳🇱🚲⛑️

* paid for by helmet producers, pushed by doctors, virtue-signalling by politians)

(cartoon by <a href="/davewalker/">Dave Walker</a>)
Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile Photo

Þessi gömlu hús gera oft ekki ráð fyrir nægilega mörgum innstungum til að uppfylla tækniþarfir nútímans, en á biðstofunni hjá sálfræðingnum mínum hefur einhver fundið prýðilega lausn.

Þessi gömlu hús gera oft ekki ráð fyrir nægilega mörgum innstungum til að uppfylla tækniþarfir nútímans, en á biðstofunni hjá sálfræðingnum mínum hefur einhver fundið prýðilega lausn.
Samtökin '78 (@samtokin78) 's Twitter Profile Photo

.Álfur Birkir formaður og Bjarndísi Helga varaformaður fara yfir stöðuna. „Þessa dagana upplifum við hinsegin fólk ákveðið afturhvarf til fortíðar, þar sem sumt fólk telur eðlilegt að samfélagsumræða fari fram um tilvistarrétt fólks.“ visir.is/g/20232407566d…

Day Kibilds (@kibilds) 's Twitter Profile Photo

I told someone I had an e-bike. Their response: "That's cheating!" It would be if I competed in triathlons with it. But why would it be cheating if I am getting groceries? Folks, I implore you to stop thinking bikes are recreation or sport only. Bikes are transportation.

Hinsegin dagar - Reykjavik Pride (@reykjavikpride) 's Twitter Profile Photo

Hópar hinsegin fólks og vinir þeirra! Þið hafið út daginn til að sækja um í Gleðigöngupottinn! Góðar hugmyndir hljóta 100-500 þúsund króna styrk til að útfæra gönguatriði til að koma mikilvægum skilaboðum á framfæri á sem áhrifaríkastan máta. hinsegindagar.is/gledigongupott…

Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile Photo

Var í morgunkaffi inni á hóteli í dag, 4. júlí. Hópur af amerískum eldri borgurum söng þjóðsönginn sinn. Það var bæði mjög krúttlegt og mjög kjánalegt.

Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile Photo

Ég hef verið að bögglast með það hvernig sé best að hjóla sódavatninu heim. Fattaði svo loksins að stinga bögglaberajárninu í gegnum haldið. Þetta helst alveg stöðugt. Lífið stórbatnaði við þessa uppgötvun, svo mig langaði að deila henni.

Ég hef verið að bögglast með það hvernig sé best að hjóla sódavatninu heim. Fattaði svo loksins að stinga bögglaberajárninu í gegnum haldið. Þetta helst alveg stöðugt. Lífið stórbatnaði við þessa uppgötvun, svo mig langaði að deila henni.
Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile Photo

Fimm af sex forsetum hafa verið karlar. Síðastliðin 28 ár hefur karl verið forseti. Samt sé ég bara tillögur af körlum í embættið á samfélagsmiðlum. Bogi, Dóri, Palli, Halli... Allt fínir karlar en eigum við ekki aðeins að íhuga tilbreytingu?