HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile
HSÍ

@hsi_iceland

Handknattleikssamband Íslands. Icelandic Handball Federation official Twitter account.

ID: 2148787533

linkhttp://www.hsi.is calendar_today22-10-2013 19:07:43

3,3K Tweet

3,3K Takipçi

393 Takip Edilen

HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Hlaðvarpsþátturinn Landsliðin okkar eru á Spotify og nú loksins á Apple Podcast Spotify: open.spotify.com/episode/0VfHkV… Apple podcast: podcasts.apple.com/is/podcast/lan… Settu follow á báðum stöðum og þú gætir unnið bæði hvítu og bláu treyjuna! (Segðu svo HSÍ á IG sönnun screenshot af því)

International Handball Federation (@ihfhandball) 's Twitter Profile Photo

Iceland 🇮🇸 did their part and now they can only wait 👀 Portugal 🇵🇹 win against Chile and top their main round group 💪 Three first matches results ⬇️ #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025

Iceland 🇮🇸 did their part and now they can only wait 👀 Portugal 🇵🇹 win against Chile and top their main round group 💪 Three first matches results ⬇️

#inspiredbyhandball #CRODENNOR2025
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Leikið er í 8-liða úrslitum Powerade bikars kvenna í dag: ÍBV - Valur kl. 18:00 (Handboltapassinn) Fram - Stjarnan kl. 19:30 (RÚV 2) ÍR - Haukar kl. 19:30 (Handboltapassinn) Víkingur - Grótta kl. 20:00 Miðasala í Stubbur app #handbolti #poweradebikarinn

Leikið er í 8-liða úrslitum Powerade bikars kvenna í dag: 

ÍBV - Valur kl. 18:00 (Handboltapassinn)
Fram - Stjarnan kl. 19:30 (RÚV 2)
ÍR - Haukar kl. 19:30 (Handboltapassinn)
Víkingur - Grótta kl. 20:00

Miðasala í Stubbur app

#handbolti #poweradebikarinn
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Síðasti leikur í 8-liða úrslitum Poweradebikars karla fer fram í dag: ÍBV – FH, kl. 13.30 í beinni á RÚV Olísdeild kvenna í dag: ÍBV – Valur, kl. 11.30 í beinni á Handboltapassanum Olísdeild karla í dag: Fram – Afturelding, kl. 16.30 í beinni á Handboltapassanum

Síðasti leikur í 8-liða úrslitum Poweradebikars karla fer fram í dag:
ÍBV – FH, kl. 13.30 í beinni á RÚV 

Olísdeild kvenna í dag:
ÍBV – Valur, kl. 11.30 í beinni á Handboltapassanum

Olísdeild karla í dag:
Fram – Afturelding, kl. 16.30 í beinni á Handboltapassanum
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag þegar leikið verður til undanúrslita í meistaraflokki karla. Kl. 18:00 Stjarnan – ÍBV Kl. 20:15 Fram – Afturelding Leikið er að Ásvöllum og er miðasala í Stubbur app. Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV 2.

Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag þegar leikið verður til undanúrslita í meistaraflokki karla.

Kl. 18:00 Stjarnan – ÍBV
Kl. 20:15 Fram – Afturelding

Leikið er að Ásvöllum og er miðasala í Stubbur app. 

Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV 2.
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Í kvöld fóru fram undanúrslitaleikir Powerade bikars karla á Ásvöllum. Stjarnan sigraði ÍBV og Fram vann Aftureldingu eftir framlengingu. Á morgun eru það meistaraflokkur kvenn. Fram - Valur kl. 18 og Haukar - Grótta kl. 20:15.

Í kvöld fóru fram undanúrslitaleikir Powerade bikars karla á Ásvöllum. Stjarnan sigraði ÍBV og Fram vann Aftureldingu eftir framlengingu.

Á morgun eru það meistaraflokkur kvenn. Fram - Valur kl. 18 og Haukar - Grótta kl. 20:15.
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Við höldum áfram með handboltaveisluna í dag sem fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði þegar leikið er til undanúrslita í Powerade bikar kvenna. Kl. 18:00 Fram - Valur Kl. 20:15 Grótta - Haukar Leikir kvöldsins verða í beinni útsendingu á RÚV 2 og miðasala er í Stubbur app.

Við höldum áfram með handboltaveisluna í dag sem fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði þegar leikið er til undanúrslita í Powerade bikar kvenna.

Kl. 18:00 Fram - Valur 
Kl. 20:15 Grótta - Haukar

Leikir kvöldsins verða í beinni útsendingu á RÚV 2 og miðasala er í Stubbur app.
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Poweradebikarinn | Haukar bikarmeistarar Haukar urðu í dag Powerade bikarmeistarar kvenna eftir 25 – 20 sigur gegn Fram. Með sigrinum tryggðu Haukastúlkur sér fyrsta bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í 18 ár. Til hamingju Haukar!! #poweradebikarinn #handbolti

Poweradebikarinn | Haukar bikarmeistarar

Haukar urðu í dag Powerade bikarmeistarar kvenna eftir 25 – 20 sigur gegn Fram. Með sigrinum tryggðu Haukastúlkur sér fyrsta bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í 18 ár. 

Til hamingju Haukar!!

#poweradebikarinn #handbolti
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Poweradebikarinn | Fram bikarmeistari Fram urðu í dag Powerade bikarmeistari meistaraflokks karla eftir 31 - 25 sigur gegn Stjörnunni. Með sigrinum tryggði Fram sér fyrsta bikarmeistaratitil sinn í karlaflokkir í frá 2000. Til hamingju Fram!! #handbolti #poweradebikarinn

Poweradebikarinn | Fram bikarmeistari

Fram urðu í dag Powerade bikarmeistari meistaraflokks karla eftir 31 - 25 sigur gegn Stjörnunni. Með sigrinum tryggði Fram sér fyrsta bikarmeistaratitil sinn í karlaflokkir í frá 2000. 

Til hamingju Fram!!

#handbolti #poweradebikarinn
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Strákarnir okkar mæta Grikklandi í Laugardalshöll, laugardaginn 15. mars kl. 16:00. Leikurinn er fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Miðasalan fer fram á MidiX á slóðinni: midix.is/is/landsleikur…

Strákarnir okkar mæta Grikklandi í Laugardalshöll, laugardaginn 15. mars kl. 16:00. Leikurinn er fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. 

Miðasalan fer fram á MidiX á slóðinni: midix.is/is/landsleikur…
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

KA/Þór varð nýverið deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna. KA/Þór hefur spilað frábærlega í vetur og hefur liðið unnið 14 leiki og gert tvö jafntefli þegar tvær umferðir eru eftir. KA/Þór mætir því á næsta tímabili í Olísdeild kvenna. Til hamingju KA/Þór

KA/Þór varð nýverið deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna. KA/Þór hefur spilað frábærlega í vetur og hefur liðið unnið 14 leiki og gert tvö jafntefli þegar tvær umferðir eru eftir. 

KA/Þór mætir því á næsta tímabili í Olísdeild kvenna.

Til hamingju KA/Þór
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Ísland - Grikkland 15. mars - Klukkan 16:00 Laugardalshöll Miðasala er hafin á MidiX.is: midix.is/.../landsleiku… Leikurinn er fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Fjölmennum í höllina og styðjum strákana okkar

Ísland - Grikkland 

15. mars - Klukkan 16:00
Laugardalshöll
Miðasala er hafin á MidiX.is: midix.is/.../landsleiku…

Leikurinn er fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Fjölmennum í höllina og styðjum strákana okkar
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur kallað til Grikklands Benedikt Gunnar Óskarsson leikmann Kolstad í Noregi. 17 leikmenn verða því til taks fyrir þjálfarateymið í undirbúningi þeirra fyrir leik Íslands gegn Grikklandi á miðvikudaginn sem hefst kl. 17:00.

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur kallað til Grikklands Benedikt Gunnar Óskarsson leikmann Kolstad í Noregi. 17 leikmenn verða því til taks fyrir þjálfarateymið í undirbúningi þeirra fyrir leik Íslands gegn Grikklandi á miðvikudaginn sem hefst kl. 17:00.
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Snorri Steinn hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í dag kl. 17:00. Hópinn má sjá á heimasíðu HSÍ. Leikurinn er í beinni á RÚV. hsi.is/a-karla-leikda…

Snorri Steinn hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í dag kl. 17:00. Hópinn má sjá á heimasíðu HSÍ. Leikurinn er í beinni á RÚV. 

hsi.is/a-karla-leikda…
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á Ísland – Grikkland sem fram fer á morgun. Þeir sem ekki fengu miða þurfa þurfa ekki að óttast að missa af leiknum því hann verður í beinni útsendingu á RÚV. ÁFRAM ÍSLAND! #handbolti #strakarnirokkar

Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á Ísland – Grikkland sem fram fer á morgun.

Þeir sem ekki fengu miða þurfa þurfa ekki að óttast að missa af leiknum því hann verður í beinni útsendingu á RÚV. 

ÁFRAM ÍSLAND!

#handbolti #strakarnirokkar
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi. Leikurinn hefst 16:00 og er uppselt á leikinn. Með sigri tryggir landsliðið sér sæti á EM 2026 Leikmannahóp Íslands má finna á hsí.is

Fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi. Leikurinn hefst 16:00 og er uppselt á leikinn. Með sigri tryggir landsliðið sér sæti á EM 2026

Leikmannahóp Íslands má finna á hsí.is
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Í gær tryggðu Þórsarar sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karla með 37 – 27 sigri á HK2. Þór endaði því í 1. sæti Grill 66 deildar karla með 28 stig,. Þór verður því á næsta tímabili í Olísdeild karla. Til hamingju Þór

Í gær tryggðu Þórsarar sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karla með 37 – 27 sigri á HK2. Þór endaði því í 1. sæti Grill 66 deildar karla með 28 stig,. Þór verður því á næsta tímabili í Olísdeild karla. 
 
Til hamingju Þór
HSÍ (@hsi_iceland) 's Twitter Profile Photo

Strákarnir okkar mæta Georgíu í Laugardalshöll, sunnudaginn 11. maí kl. 16:00 í undankeppni EM 2026 í handbolta. Miðasala á Stubb.is, fyllum höllina og styðjum strákana okkar! #handbolti #strakarnirokkar

Strákarnir okkar mæta Georgíu í Laugardalshöll, sunnudaginn 11. maí kl. 16:00 í undankeppni EM 2026 í handbolta. 

Miðasala á Stubb.is, fyllum höllina og styðjum strákana okkar!

#handbolti #strakarnirokkar