Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile
Hörður Unnsteinsson

@hoddiunn

ID: 2513504381

calendar_today27-04-2014 22:35:11

876 Tweet

578 Takipçi

320 Takip Edilen

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Þetta er Huddersfield Town. Þeir enduðu í 23 sæti og féllu úr Championship í fyrra. Þeir spila í League 1. Afhverju í fjandanum eru þeir að þessu?

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Þetta kemur ekkert á óvart. Messi-istar, liberal breiðhreyfing á vinstri væng sem mæra fremur samvinnu, samstarf - skilja mikilvægi liðsheildar. CR7 meta einstaklingsframlag ofar flestu og mæla árangur í áþreifanlegri þáttum.

Þetta kemur ekkert á óvart. 

Messi-istar, liberal breiðhreyfing á vinstri væng sem mæra fremur samvinnu, samstarf - skilja mikilvægi liðsheildar.

CR7 meta einstaklingsframlag ofar flestu og mæla árangur í áþreifanlegri þáttum.
Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Það er svona fólk sem Hallgrímur var að tala um og þú ert að tala til með málflutningi þínum Snorri Másson - og þetta er stórhættuleg retorík sem setur ugg að mörgum. Ungir reiðir menn sem telja okkar helstu ógn vera útlendinga. Þeir kjósa þig ekki út á ást þína á tungumálinu.

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

HM ‘97 er mitt heimsmeistaramót. Mótið sem setti Kumamoto á kortið. Iconic lag. “One Ball, One World”. Ísland í 5 sæti. Peak Duyshebaevz. Master class frá Andrey Lavrov í úrslitunum. Þarna toppaði handboltinn.

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Gene Auriemma sigursælasti stelpuþjálfari allra tíma (11 NCAA titlar með Uconn) með áhugaverðan mola. “The angrier I get and the more I overdo it, it has a negative impact on my team”

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Hver er fótbolta hliðstæða Dmitrios Agrivanis í Tindastól? Þrítugur. Á 26 landsleiki með topp 5 landsliði í Evrópu. Tveir landstitlar og úrvalslið í grísku deildinni (topp 5 deild) árið 2022. Þetta er eins og Leon Goretska myndi skrifa undir hjá ÍBV næsta sumar.

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Hvers vegna í ósköpunum eru 7 erlendir atvinnumenn að spila í Bigga Mikk slagnum? Á meðan situr einn efnilegasti 2008 strákur landsins á bekknum í 38 mínútur. Hömlur á þetta strax takk. Eiríkur Frímann lookar eins og alvöru spilari. #Tommadeildin

Hvers vegna í ósköpunum eru 7 erlendir atvinnumenn að spila í Bigga Mikk slagnum? 

Á meðan situr einn efnilegasti 2008 strákur landsins á bekknum í 38 mínútur. Hömlur á þetta strax takk. 

Eiríkur Frímann lookar eins og alvöru spilari. #Tommadeildin
Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Ótrúleg staða komin upp í 1 deildinni þegar aðeins 4 leikir eru eftir. ÍA hefur ekki átt lið í efstu deild síðan árið 2000 og Skallar aldrei leikið í “third tier”. Vesturgatan er eitt besta körfuboltahús landsins. Það verður bókstaflega saga til næsta bæjar ef ÍA fer upp

Ótrúleg staða komin upp í 1 deildinni þegar aðeins 4 leikir eru eftir. 

ÍA hefur ekki átt lið í efstu deild síðan árið 2000 og Skallar aldrei leikið í “third tier”.

Vesturgatan er eitt besta körfuboltahús landsins. Það verður bókstaflega saga til næsta bæjar ef ÍA fer upp
Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Árið 2019 stakk ég upp á sameiningu Skalla og ÍA í elstu flokkum - þá 2004/2005 strákar. Það lið sameinað hefði keppt um Ísl.titil. ÍA hafnaði og ákvað að veðja á sína drengi. Tveir af þeim eru að spila rullu í að koma Skaganum upp. Enginn eftir í Borgarnesi. Hrepparígurinn.

Árið 2019 stakk ég upp á sameiningu Skalla og ÍA í elstu flokkum - þá 2004/2005 strákar. Það lið sameinað hefði keppt um Ísl.titil. 

ÍA hafnaði og ákvað að veðja á sína drengi. Tveir af þeim eru að spila rullu í að koma Skaganum upp. Enginn eftir í Borgarnesi. 

Hrepparígurinn.
Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Ég saknaði þess að sjá ekki set piece þjálfara Liverpool á hliðarlínunni í fyrra markinu, spólgraðan tilbúinn að taka heiðurinn eins og þessi kóngur.

Ég saknaði þess að sjá ekki set piece þjálfara Liverpool á hliðarlínunni í fyrra markinu, spólgraðan tilbúinn að taka heiðurinn eins og þessi kóngur.
Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Sonur minn Huginn (20mán) elskar ekkert meira en góðar almenningssamgöngur. Hann vaknar alla morgna og fer út í glugga að leita að strætónum sínum. Eigið þið eitthvað gott merch fyrir ykkar dyggasta fylgismann Strætó

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

TJ McConnell per 36 min í úrslitaseríunni 21.5 stig 6.0 fráköst 8.5 stoðsendingar 4.4 stolnir Gefið manninum Finals MVP ef Pacers vinna #lögmálLeifsins

Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) 's Twitter Profile Photo

Ég hefði ekki trúað þessu upp á Rúv. Markametið í efstu deild er 21 mark og það er Benóný Breki Andrésson sem á það. Fjöldi leikja skiptir engu helvítis máli.