Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile
Hjörtur J.

@hjortur_j

Hjörtur J. Guðmundsson. Writer, speaker and commentator. Historian and MA in International Relations. Free market conservative. Contact: [email protected]

ID: 127819404

linkhttp://www.fullveldi.is calendar_today30-03-2010 09:55:24

3,3K Tweet

834 Takipçi

973 Takip Edilen

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Með aðild Íslands að EES-samningnum hefur regluverk frá Evrópusambandinu, sem tekið hefur verið upp í gegnum samninginn, skapað viðskiptahindranir gagnvart nánustu viðskiptalöndum landsins utan Evrópskra efnahagssvæðisins. fullveldi.is/?p=24697

Með aðild Íslands að EES-samningnum hefur regluverk frá Evrópusambandinu, sem tekið hefur verið upp í gegnum samninginn, skapað viðskiptahindranir gagnvart nánustu viðskiptalöndum landsins utan Evrópskra efnahagssvæðisins. fullveldi.is/?p=24697
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Meðal þeirra breytinga sem orðið hafa á Evrópusambandinu á undanförnum árum er að vægi fámennari ríkja sambandsins við ákvarðanatökur í ráðherraráði þess hefur minnkað stórlega. fullveldi.is/?p=26248

Meðal þeirra breytinga sem orðið hafa á Evrópusambandinu á undanförnum árum er að vægi fámennari ríkja sambandsins við ákvarðanatökur í ráðherraráði þess hefur minnkað stórlega. fullveldi.is/?p=26248
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Mjög skiljanlegt er að það skuli fara illa í einarða Evrópusambandssinna þegar vakin er athygli á óþægilegum staðreyndir fyrir málstað þeirra. Líkt og versnandi stöðu fámennari ríkja sambandsins þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þess. fullveldi.is/?p=23886

Mjög skiljanlegt er að það skuli fara illa í einarða Evrópusambandssinna þegar vakin er athygli á óþægilegum staðreyndir fyrir málstað þeirra. Líkt og versnandi stöðu fámennari ríkja sambandsins þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þess. fullveldi.is/?p=23886
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Tryggðar innistæður í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.228 milljörðum króna um síðustu áramót. Komi til þess að ný tilskipun ESB um innistæðutryggingar verði innleidd vegna EES-samningsins mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum. fullveldi.is/?p=26802

Tryggðar innistæður í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.228 milljörðum króna um síðustu áramót. Komi til þess að ný tilskipun ESB um innistæðutryggingar verði innleidd vegna EES-samningsins mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum. fullveldi.is/?p=26802
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Meirihluti Norðmanna hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi frá því snemma árs 2005 eða samfellt í 18 ár. fullveldi.is/?p=28325

Meirihluti Norðmanna hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi frá því snemma árs 2005 eða samfellt í 18 ár. fullveldi.is/?p=28325
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Viðreisnar segir að hærri verðbólga og vextir á Íslandi á liðnum áratugum en á hinum Norðurlöndunum séu afleiðing meingallaðs vinnumarkaðsmódels. Hið sama eigi við um gengissveiflur. Ekki krónunni sem er hárrétt ályktað. visir.is/g/20232419809d…

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Með svonefndri Schuman-yfirlýsingu fyrir 73 árum var grunnurinn lagður að því sem við þekkjum í dag sem Evrópusambandið. Þar kom meðal annars fram að lokamarkmiðið í þeim efnum væri að til yrði evrópskt sambandsríki. fullveldi.is/?p=26640

Með svonefndri Schuman-yfirlýsingu fyrir 73 árum var grunnurinn lagður að því sem við þekkjum í dag sem Evrópusambandið. Þar kom meðal annars fram að lokamarkmiðið í þeim efnum væri að til yrði evrópskt sambandsríki. fullveldi.is/?p=26640
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

„Vitanlega er Evr­ópusambandið ekki lokaður pakki. Þið vitið hvað þið væruð að fara út í. Og ef þið eruð ekki reiðubúin til þess, haldið ykkur þá fyrir utan sambandið.“ Uffe-Ellemann Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur. fullveldi.is/?p=29627

„Vitanlega er Evr­ópusambandið ekki lokaður pakki. Þið vitið hvað þið væruð að fara út í. Og ef þið eruð ekki reiðubúin til þess, haldið ykkur þá fyrir utan sambandið.“ Uffe-Ellemann Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur. fullveldi.is/?p=29627
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Forsenda þess að tekin verði skref í átt að inngöngu í Evrópusambandið er eðli málsins samkvæmt þingmeirihluti fyrir málinu, kjörinn af íslenzkum kjósendum, og ríkisstjórn samstíga um að það. Til þess þarf samþykki Alþingis og framkvæmd stjórnvalda. fullveldi.is/?p=29413

Forsenda þess að tekin verði skref í átt að inngöngu í Evrópusambandið er eðli málsins samkvæmt þingmeirihluti fyrir málinu, kjörinn af íslenzkum kjósendum, og ríkisstjórn samstíga um að það. Til þess þarf samþykki Alþingis og framkvæmd stjórnvalda. fullveldi.is/?p=29413
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Former US Treasury Secretary Larry Summers reportedly considers #Brexit a “historic error” that fuelled inflation. He must then also see the American colonies' parting with Great Britain a mistake which e.g. fuelled inflation, piled up huge debt and led to loss of market access.

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Mér hefur alltaf þótt mjög sérstakt þegar boðað er til mótmæla, óháð málstaðnum, og boðið upp á atriði af því tilefni með þekktum skemmtikröftum. Erfitt er að skilja slíkt á annan veg en þann að aðstandendur mótmælanna telji málstaðinn einan og sér ekki hafa nægt aðdráttarafl.

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Disagree at least regarding large parts of Britain's right. After all, the EU would remain e.g. a supranational, protectionist bureaucracy even if it would otherwise evolve in this way. telegraph.co.uk/news/2023/06/2…

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

How can you put a price on the freedom to govern yourself? Naturally it cannot be done. It's simply invaluable. That's what #Brexit was and is mainly about. This was never just about economics. telegraph.co.uk/business/2023/…

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Fullyrða má svo gott sem að Ísland hefði ekki orðið aðili að EES-samningnum fyrir bráðum 30 árum síðan ef litið hefði verið svo á að innleiða þyrfti bókun 35 við samninginn með þeim hætti sem nú stendur til af hálfu stjórnvalda. fullveldi.is/?p=26204

Fullyrða má svo gott sem að Ísland hefði ekki orðið aðili að EES-samningnum fyrir bráðum 30 árum síðan ef litið hefði verið svo á að innleiða þyrfti bókun 35 við samninginn með þeim hætti sem nú stendur til af hálfu stjórnvalda. fullveldi.is/?p=26204
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Evrópusambandið hefur í vaxandi mæli sótt að tveggja stoða kerfi EES-samningsins á undanförnum árum með endurteknum kröfum um það að EFTA/EES-ríkin, Ísland þar með talið, fari með beinum hætti undir vald stofnana þess. fullveldi.is/?p=5851

Evrópusambandið hefur í vaxandi mæli sótt að tveggja stoða kerfi EES-samningsins á undanförnum árum með endurteknum kröfum um það að EFTA/EES-ríkin, Ísland þar með talið, fari með beinum hætti undir vald stofnana þess. fullveldi.is/?p=5851
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Vert er að leggja við hlustir þegar ekki einungis fulltrúar atvinnulífsins kvarta undan sífellt meira íþyngjandi regluverki frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn heldur einnig fulltrúar stjórnsýslunnar. fullveldi.is/?p=33255

Vert er að leggja við hlustir þegar ekki einungis fulltrúar atvinnulífsins kvarta undan sífellt meira íþyngjandi regluverki frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn heldur einnig fulltrúar stjórnsýslunnar. fullveldi.is/?p=33255
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Vafalítið fylgjast fjölmargir sjálfstæðismenn grannt með því með hvaða hætti haldið verði á málinu varðandi bókun 35 við EES-samninginn af hálfu formanns Sjálfstæðisflokksins. fullveldi.is/?p=33679

Vafalítið fylgjast fjölmargir sjálfstæðismenn grannt með því með hvaða hætti haldið verði á málinu varðandi bókun 35 við EES-samninginn af hálfu formanns Sjálfstæðisflokksins. fullveldi.is/?p=33679
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Fullyrðingar heyrast gjarnan úr röðum þeirra sem vilja skipta lýðveldisstjórnarskránni út fyrir aðra þess efnis að um háværa kröfu þjóðarinnar sé að ræða. Fátt ef eitthvað er þó til marks um það að svo sé í raun. fullveldi.is/?p=23173

Fullyrðingar heyrast gjarnan úr röðum þeirra sem vilja skipta  lýðveldisstjórnarskránni út fyrir aðra þess efnis að um háværa kröfu  þjóðarinnar sé að ræða. Fátt ef eitthvað er þó til marks um það að svo  sé í raun. fullveldi.is/?p=23173
Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Fróðlegt að sjá að forysta Sjálfstæðisflokksins hafi ákveðið, án þess að mikið bæri á því, að ganga aftur í raðir European People's Party (EPP) sem hefur haft þá meginstefnu í áratugi að til verði evrópskt sambandsríki. xd.is/2023/11/16/tho…

Hjörtur J. (@hjortur_j) 's Twitter Profile Photo

Hopefully of course the Conservatives will win the day on July 4, but if they don't I believe the best move they could make would be to make Penny Mordaunt their next leader. She would be great as a leader of the opposition and then a great Pime Minister in five years or less.