Elís Þór Traustason
@heitiekkiolis
Kuldaskræfa og koffínfíkill. Ekki taka tvítunum mínum alvarlega Hann/hans
ID: 1373707790389293059
21-03-2021 18:47:25
2,2K Tweet
428 Takipçi
362 Takip Edilen
Væri til í að Snorri Másson og félagar segðu okkur hvernig þeir ætla að vernda tungumálið. Hingað til hef ég bara heyrt þá amast við stöðunni en ekki koma með lausnir. Sem er viss vísbending um að málið snúist frekar um andúð á útlendingum, ekki raunverulegar áhyggjur af tungumálinu.