Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile
Heilsa kvenna

@heilsakvenna

Í gegnum tíðina hafa heilbrigðisvísindi byggt á karlmannslíkamanum. En heilbrigðisþarfir kvenna eru aðrar en karla. Hér verður rætt um þær.

ID: 933431716928196609

calendar_today22-11-2017 20:27:18

37 Tweet

15 Takipçi

59 Takip Edilen

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Landlæknir, evrópskar leiðbeiningar og fagráð um brjóstakrabbamein mælir með að brjóstaskimun hefjist við 45 ára aldur. Af hverju er þá verið að hækka aldur á Íslandi upp í 50 ár? krabb.is/starfsemi/fret…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Skrifið undir hér ef þið eruð ósátt með hækkun skimunaraldurs á brjóstakrabbameini úr 40 upp í 50 ár þvert á ráðleggingar! #heilsakvenna change.org/p/svandís-svav…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Áhugaverð vika í mars! Þið getið skráð rafræna komi ykkar núna á Endóvikuna 2021: Er barnið þitt með endómetríósu? fb.me/e/88rrTEzQU

Þorbjörg Gunnlaugs (@obbasigga) 's Twitter Profile Photo

Sýni úr 2000 konum vegna skimunar fyrir leghálskrabbameini hafa legið hafa í kössum vikum saman. Átti að senda til Danmörku en stór hluti þessara kvenna þarf nú að fara aftur í sýnatöku skv. fréttum. Hvernig er hægt að bjóða konum upp á þessa meðferð?

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Svona mistök með biðlista eru ekki í lagi, það sama má segja um viðbrögð LSH. ,,Starfsmaðurinn sem hún hafi talað við hafi verið ónærgætin og hrokafull og hlegið að sér þegar hún sagðist ætla að fara með þetta mál lengra ef til þess kæmi." frettabladid.is/frettir/i-afal…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Aron Gauti Laxdal dósent í íþróttafræði vinnur að því að koma upp rannsóknarsetri sem sérhæfir sig í íþróttaþjálfun kvenna. ,,Aron bendir á að þær íþróttakonur sem hafa aðlagað æfingaálag að tíðahringnum séu að ná sínum besta árangri í íþróttum." visir.is/g/20212091503d

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Góðir þráður, það eru einfaldlega ekki allar konur sem getra sér grein fyrir aukaverkunum pillunnar - þetta þarf að ræða.

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Frjósemi kvenna minnkar með aldrinum en 35 eru ekki endalokin - 78% kvenna 35-40 ára verða óléttar innan árs ef reynt er minnst tvisvar í viku, miðað við 84% kvenna 20-34 ára. theguardian.com/commentisfree/…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Dr. Linda Griffith er að veita Endómetríósu og líffræði legsins verðskuldaða, og löngu tímabæra, athygli 👏👏👏 nytimes.com/2021/04/27/hea…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna (FíFK): „mikilvægt fyrir heilsu barnshafandi kvenna og réttlætismál að þær hafi rétt til að fara í orlof strax við 36 vikur án þess að réttindi skerðist eftir fæðingu“. kjarninn.is/frettir/2020-1…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Skref í rétta átt, við þurfum að leggja áherslu á sérstaka þjónustu við konur í heilbrigðiskerfinu. ruv.is/frett/2021/06/…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

,,konur [fara] oft á tíðum verr út úr hjartavandamálum en karlar og þær virðast stundum lenda í því að skuldinni sé skellt á kvíða frekar en hjartað." hjartalif.is/konur-kvidi-og…

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Tíðaröpp geta valdeflt konur til þess að halda utanum gögn varðandi eign heilsu sem þær geta notað til að vera eigin málsvarar - en gott er að hafa í huga að sum öpp selja slíkar upplýsingar til þriðja aðila. youtube.com/watch?v=UDNTGK…

Women's Heart Alliance (@wha) 's Twitter Profile Photo

Women’s hearts aren’t like men’s. Their symptoms aren’t either. Yet current research treats them all the same. We fight for equity in cardiovascular research, treatment, and prevention. Follow us to join our fight: instagram.com/womensheartall… #HeartAndSoul #HealthEquity

Women’s hearts aren’t like men’s. Their symptoms aren’t either. Yet current research treats them all the same.

We fight for equity in cardiovascular research, treatment, and prevention. Follow us to join our fight: instagram.com/womensheartall… 

#HeartAndSoul #HealthEquity
Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Rannsóknir á áhrifum COVID-19 bóluefna á tíðahring kvenna er aðeins nýjasti kaflinn í sögunni um það að lyf séu ekki könnuð með líffræði kvenna í huga. youtu.be/IGqDGeDssmY

Heilsa kvenna (@heilsakvenna) 's Twitter Profile Photo

Verið er að stofna PCOS samtök. Boðað er til fundar fyrir konur með heilkennið, sérfræðinga sem og áhugasama. Stofnfundur verður 8.september kl:20 í sal FÍH, Rauðagerði 27. facebook.com/events/s/pcos-…