Harpa Sif Eyjólfsdóttir, PhD
@harpasife
Postdoc at the Centre of Public Health Sciences, University of Iceland and at the Aging Research Center, Karolinska Institutet, Sweden
she/her
ID: 268970309
https://staff.ki.se/people/harpa-eyjolfsdottir 19-03-2011 21:08:26
1,1K Tweet
333 Followers
651 Following
Ríflega 30 þúsund konum, sem tóku þátt í rannsókninni Áfallasaga kvenna á Íslandi á árunum 2018-2019, býðst nú að taka þátt í eftirfylgdarrannsókn með því að svara nýjum spurningalista um áföll, lífsstíl og heilsufar. Rannsóknin er einstök á heimsvísu hi.is/frettir/nyr_af…
Áfallasaga kvenna er vísindarannsókn á vegum Háskóli Íslands um algengi áfalla hjá íslenskum konum, áhrif áfalla á heilsufar og hvað veldur því að sumir missa heilsuna í kjölfar áfalla en aðrir ekki. Niðurstöður Áfallasögu kvenna hafa verið birtar í alþjóðlegum vísindatímaritum.