Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile
Halldoraingunn

@halldoraingunn

Deildarstjóri í upplýsingatækni í Lindaskóla í Kópavogi. Brenn fyrir framþróun í kennsluháttum og velferð nemenda🙏

ID: 3343409932

calendar_today24-06-2015 00:02:00

497 Tweet

380 Takipçi

598 Takip Edilen

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Ráðstefnan í Stapaskóla á föstudaginn s.l. var mjög áhugaverð og skemmtileg. Stapaskóli er líka einstaklega skemmtilega hannaður skóli. Við skemmtum okkur að minnsta kosti frábærlega #menntaspjall Sara Helgadóttir Fjóla Borg 😁

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Nú má #utisonline bara koma. Þáttökupakkar komu í hús í dag og óhætt að segja að spennan magnist með hverjum deginum👏🙏👏 #menntaspjall

Nú má #utisonline bara koma. Þáttökupakkar komu í hús í dag og óhætt að segja að spennan magnist með hverjum deginum👏🙏👏 #menntaspjall
Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Spennan magnast og #utisonline að bresta á🙏 er þakklát fyrir öflugt skólafólk sem kemur slíkum viðburði á laggirnar og fólkið í skólanum mínum sem ætlar að taka þátt í flottri ráðstefnu😊 #menntaspjall

Spennan magnast og #utisonline að bresta á🙏 er þakklát fyrir öflugt skólafólk sem kemur slíkum viðburði á laggirnar og fólkið í skólanum mínum sem ætlar að taka þátt í flottri ráðstefnu😊 #menntaspjall
Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Kennarar í Lindaskóla fjölmenna á #utisonline frábærir fyrirlestrar búnir og spennandi klukkutímar framundan🙏#menntaspjall

Kennarar í Lindaskóla fjölmenna á #utisonline frábærir fyrirlestrar búnir og spennandi klukkutímar framundan🙏#menntaspjall
Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Happy hour á #utisonline geggjað að hittast og gera upp fyrri daginn á flottustu ráðstefnunni👏👏🥂🥂🥂 #lindaskoli

Happy hour á #utisonline geggjað að hittast og gera upp fyrri daginn á flottustu ráðstefnunni👏👏🥂🥂🥂 #lindaskoli
Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

S3: Mig langar að sjá meira frá snillismiðjuskólum. Dettur í hug Djúpið í Flataskóla. ElinborgS eruð þið ekki með öflugt starf þar? #menntaspjall #utisonline

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

S4: Það sem mér finnst standa uppúr er þessi mikli áhugi sem skólafólk sýnir og sú mikla fjölgun á utís sem hefur orðið á örfáum árum. #menntaspjall #utisonline

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

S5: Mér fannst Ferðalagið um íslenskt skólakerfi mjög áhugavert og er viss um að miklu fleiri verkefni séu í gangi um allt land og um að gera að halda áfram með það. Annars er alltaf eitthvað nýtt og spennandi halda bara áfram með það #menntaspjall #utisonline

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

S6: Ég finn mikinn meðbyr frá kennurum í mínum skóla og eftir helgina trúi ég að fólk eigi eftir að smita út í kennarahópinn gleðinni og kraftinum eftir helgina. Ætla að taka þátt í því af fullum krafti og horfi til spennandi tíma. Takk fyrir mig! #menntaspjall #utisonline

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

Miði er möguleiki sagði einhver. Það er amk komin umsókn og nú er bara að vona það besta 🙏👏👏👏 Fjóla Borg og Sara Helgadóttir eruð þið ekki örugglega búnar að sækja um? bit.ly/utis2023 koma svo :)

Miði er möguleiki sagði einhver. Það er amk komin umsókn og nú er bara að vona það besta 🙏👏👏👏 <a href="/FjolaBorg/">Fjóla Borg</a>  og <a href="/SaraHelgadottir/">Sara Helgadóttir</a> eruð þið ekki örugglega búnar að sækja um?
bit.ly/utis2023 koma svo :)
Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

A1 Við erum að fara að nýta okkur survivor leikana frá Gerðaskóla sem Sara Ross (reyndi að tagga) kynnti á hraðstefnumótinu. #menntaspjall

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

A2 Ég sé að ElinborgS nefndi þetta í svari eitt frá sé en mér finnst þessi gagnkvæma virðing fyrir nemendum og kennurum í MCS sem við heimstóttum alveg mögnuð. K ávarpa nemendur með "vinur" og sama gerðu nemendur. Hef þetta í huga varðandi mína nemendur. #menntaspjall

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

A3 Þessi háu skólagjöld sem innheimt eru í mörgum skólum í NYC. Maður varð ekki var við agavandamál (einn dagur ég veit og segir ekki mikið) en það virðist valið inn í skólana sem vekur mann til umhugsunar um ójafnvægi hjá börnum til náms. #menntaspjall

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

A4 Mér hefur alltaf þótt smá kvíðvænlegt að kynna eitthvað t.d. á hraðstefnumótum en er komin á að þetta er hin besta leið til að brjóta ísinn. Allir þessir hittingar(út að borða, skólaheimsóknir) ýta manni hressilegaútfyrir ramman með fólki semmaður þekkir ekki vel #menntaspjall

Halldoraingunn (@halldoraingunn) 's Twitter Profile Photo

A5 Er þegar byrjuð að deila með fólki. Er svo að skipuleggja eins og ég nefndi í A2, survivor leika fyrir starfsfólk. Svo þarf ég bara að skoða ígrundunarbókina mína aftur (er svona að ná áttum eftir heilavinnuviku og þar er ýmislegt skemmtilegt sem hægt er að deila #menntaspjall