Það er hægt að loka bönkum og fjármálafyrirtækjum vegna HM en ekki leikskólum, sjúkrahúsum, slökkvistöðum og lögreglustöðum. Hvor tegundin af störfum eru aftur svo mikilvæg og ábyrgðarfull að þau krefjast ofurlauna?
Samhengi: 10% þingmanna settust á bar þegar þingfundur stóð enn yfir, kýldu í sig á þriðjudagskvöldi og töluðu í nær fjóra tíma fjandsamlega um konur, hinsegin fólk, fatlaða og aðra með fúkyrðaflaumi svo aðrir gestir og starfsfólk heyrði greinilega til.
Drullið ykkur burtu.