Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile
Gunnar Á Hlíðarenda

@gunniahlid

Mikill maður vexti og allra manna best vígur. Get hoppað hæð mína í herklæðum.

ID: 945787608

calendar_today13-11-2012 13:30:41

12 Tweet

6 Followers

1 Following

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi. @mordurv

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Góður dagur. Mörður Valgarðsson þú veist að ég sé alveg þig og þína menn þarna uppí skóginum, bara benda þér á það. Gott að konan mín sé mér við hlið.

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Tileinka þetta fyrir hana Hallgerði og gullfallega hár hennar. Þar er sterkt líkt og bogastrengur, og fagurt líkt og hlíðin. #hallgerður

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Byrjaður að halda að þetta sé kannski ekki jafn vinaleg heimsókn og ég bjóst við, #Hallgerður hvar eru vopnin mín? #stríð #drepa #flýja?

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Bíddu bíddu bíddu, bara hópur af fólki byrjað að ráðast á mig. Voðalegt vesen er þetta að hafa ekki farið úr landi. #bogiviðhönd

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Ég næ engan vegin að ráða við alla þessa menn. Ég reyni hinsvegar. Bogi minn er sterkur í þessari stöðu, eins gott að hann slitni ekki.

Gunnar Á Hlíðarenda (@gunniahlid) 's Twitter Profile Photo

Hefði ekki átt að segja þetta, boginn slitnaði... @Hallgerður, gefðu mér eitt hár úr höfði þínu sem streng #háriðáhenniergull