Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile
Gunnar Már

@gunnare

Gunnar nokkur

ID: 14582672

calendar_today29-04-2008 09:35:08

25,25K Tweet

4,4K Followers

1,1K Following

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Saunabylgjan er að reynast algjör himnasending fyrir miðaldra menn sem hefur alltaf dreymt um að pósta mynd berir að ofan en vantað farveg.

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Besti fítus frá apple í mörg ár. Veit ekki hvernig þetta voodoo virkar en ég er að meðaltali 7 mínútur að sofna

Besti fítus frá apple í mörg ár. Veit ekki hvernig þetta voodoo virkar en ég er að meðaltali 7 mínútur að sofna
Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Vann ekki sjöfaldan lottóvinning í gær en ég sá njálg í rassinum á barninu mínu þannig að það er allavega eitthvað

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Hver myndi eiginlega nenna að panta skilti, ganga með það upp að Steini og festa það þar í skjóli nætur? Hver???

Hver myndi eiginlega nenna að panta skilti, ganga með það upp að Steini og festa það þar í skjóli nætur? Hver???
Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Ég er einfaldur maður. Ég vil bara geta farið á Just Wingin It með vini mínum og pantað Hot Ones Pakkann: 10 stigvaxandi sterka vængi og 10 spjöld með erfiðum spurningum.

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Á Íslandi er það helst að frétta að bönkunum tekst ekki að veita lögleg lán þannig að niðurstaðan er að hætta að lána en allir eru að pæla í löngum röðum á dekkjaverkstæði svo við getum verið á nöglum í rigningunni

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Get svo svarið að það er einhver ástæða fyrir því að búa hérna en það er alveg stolið úr mér í augnablikinu

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Ég hugsa að það þurfi bara að ráða fleiri millistjórnendur hjá Reykjavíkurborg til að leysa snjóruðningsmalin. Kannski 1-2 starfshópa líka.

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Núna kl 20 á 3ja degi eftir Snjókomuna™️ er hamfara ástand i kringum Skeifuna. Allt stopp og sá slatta af árekstrum. En af því þetta er Ísland er enginn ábyrgur og við gerum bara betur næst 🤗

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Búið að fresta Grikk eða Gott í flestum hverfum skilst mér af því börnin máttu ekki blotna í fæturnar. Styttist í börnin verði bara heima hjá sér með skál og foreldrar skutlist á milli ókunnugra heimila með nammipoka