Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile
Gulli Gislason

@gullisgislason

Over 18 years in financial markets | CIO and partner at Viska Digital Assets

ID: 1121926534317641730

calendar_today26-04-2019 23:58:24

698 Tweet

620 Takipçi

1,1K Takip Edilen

Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Markaðir virðast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir væntingar um efnahagssamdrátt hækkar ávöxtunarkrafa á lengri enda vaxtakúrfunnar verulega, án þess að það skýrist af breyttum verðbólguvæntingum (TIPS og verðbólguálag óbreytt). Fjárfestar virðast

Markaðir virðast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir væntingar um efnahagssamdrátt hækkar ávöxtunarkrafa á lengri enda vaxtakúrfunnar verulega, án þess að það skýrist af breyttum verðbólguvæntingum (TIPS og verðbólguálag óbreytt). Fjárfestar virðast
Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Hér er mitt take á hvernig heimurinn er að breytast og hvað liggur að baki. Eftir áratugi alþjóðavæðingar munu lönd núna þurfa að líta sér nær og taka erfiðar ákvarðanir. vb.is/skodun/ny-heim…

Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Kína er með skýr svör gagnvart Bandaríkjunum við nýjustu aðgerðum Donald Trump. Þetta verður störukeppni þangað til einhver blikkar - eða seðlabankar þurfa að beita inngripum.

Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Þingmaður á sænska þinginu sendir fjármálaráðherra Svíþjóðar bréf og hvetur hann að skoða kaup á Bitcoin í varaforða landsins. cointelegraph.com/news/swedish-m…

Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Frá því að Bandaríkin frystu gjaldeyrisforða Rússlands árið 2022 hafa hafa tvær eignir hækkað meira í virði en flestar aðrar, Bitcoin og gull. Eignir sem greiða enga vexti. Á sama tíma hafa flest skuldabréf lækkað umtalsvert í verði með sínar föstu vaxtagreiðslur. Hvað veldur?

Gulli Gislason (@gullisgislason) 's Twitter Profile Photo

Paul Tudor Jones kemur með greinagóða lýsingu á stöðu mála í Bandaríkjunum og á fjármálamörkuðum. Lægri raunvextir coming up... youtube.com/watch?v=P6VnIZ…