Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (@guggaxo) 's Twitter Profile
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

@guggaxo

eignkona, mamma, hafnfirðingur, bleik en samt blá, samskiptastjóri, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður en í baráttu að verða aðal aðal

ID: 326525411

linkhttp://www.gudbjorg.is calendar_today30-06-2011 02:00:44

615 Tweet

323 Takipçi

629 Takip Edilen

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (@guggaxo) 's Twitter Profile Photo

Konur eru konum bestar en af hverju tóku tvær konur viðtal við aðra konu um hvað fimm konur eru að meina og hvaða skilaboð þær eru að senda öðrum konum?

Gísli Már (@gislimar) 's Twitter Profile Photo

Er úti að borða með evrópskum kollegum og talið barst að orkuverði og húshitun. Ég sagði að ég væri að kynda í svona 23 gráður og ef það væri of heitt myndi ég bara opna gluggann til að kæla og ég er núna að hlaupa í burtu þau ætla að drep

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (@guggaxo) 's Twitter Profile Photo

NEI ég er alls ekki team ananas en þar sem ég er alltaf að drífa mig og maxa tilboðin þá er besta leiðin að panta hawai mínus ananas fyrir skinku barnapizzu. Getiði skrifað þetta niður einhvers staðar - ég vil ekki vera í liði með þessu ananas liði 🍍🍕

NEI ég er alls ekki team ananas en þar sem ég er alltaf að drífa mig og maxa tilboðin þá er besta leiðin að panta hawai mínus ananas fyrir skinku barnapizzu.  Getiði skrifað þetta niður einhvers staðar - ég vil ekki vera í liði með þessu ananas liði 🍍🍕
Gísli Már (@gislimar) 's Twitter Profile Photo

Mikið rætt um jöfnuð á forritinu. Gott að muna að jöfnuður samkvæmt Gini stuðlinum er mæling á jöfnuð í tekjum á bilinu 0-1, þar sem 0 táknar að allir hafi sömu tekjur og 1 að einn einstaklingur fái allar tekjurnar. Seinasta mæling Íslands er 23.5, annar mesti jöfnuður í Evrópu.

Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) 's Twitter Profile Photo

Íbúar Reykjavíkur: Getiði plís mokað göturnar okkar!! Reykjavíkurborg: Við erum með stýrihóp um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) 's Twitter Profile Photo

Verkefnin sem koma úr Samstarfi háskóla munu hafa já­kvæð áhrif á ís­lenskt sam­fé­lag. Um­sókn­irn­ar sýna líka að við erum að leysa úr læðingi krafta og hug­mynd­ir sem hafa verið í gerj­un um langt ára­bil en geta nú loks orðið að veru­leika. mbl.is/frettir/innlen…

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) 's Twitter Profile Photo

Hvernig svarar maður þegar fjölmiðlamaður spyr hvort ég ætli ekki að fara að verða ólétt? Og bendir svo á að tíminn vinni ekki með mér. Ég segi frá því og svo mörgu öðru í þessu viðtali í Sunnudagsmogganum.

Hvernig svarar maður þegar fjölmiðlamaður spyr hvort ég ætli ekki að fara að verða ólétt? Og bendir svo á að tíminn vinni ekki með mér. 

Ég segi frá því og svo mörgu öðru í þessu viðtali í Sunnudagsmogganum.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) 's Twitter Profile Photo

Það gleður mig mikið að í dag kynntum við í ríkisstjórninni stórar breytingar á atvinnuréttindum útlendinga. Það er forsenda fyrir að vaxtartækifæri landsins verði að veruleika að við séum samkeppnishæf og tökum þátt í kapphlaupi þjóða um sérhæft fólk. mbl.is/frettir/innlen…

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (@guggaxo) 's Twitter Profile Photo

Við þurftum að athuga hvort það væri rétt að bikarinn væri ofan á kælinum í Skagfirðingabúð á leið okkar í gegnum Skagafjörðinn. Hvar annars staðar ætti hann að vera?

Við þurftum að athuga hvort það væri rétt að bikarinn væri ofan á kælinum í Skagfirðingabúð á leið okkar í gegnum Skagafjörðinn. Hvar annars staðar ætti hann að vera?
Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) 's Twitter Profile Photo

Máni Pétursson Það er rétt þegar þú horfir á punktstöðuna. Er ekki sanngjarnt að maður horfi líka á þróunina yfir lengra tímabil? Þar sést hvernig skuldir á íbúa í RVK hafa hækkað mest. Ef þú skoðar skuldaviðmiðið sérðu þróunina hjá KÓP og HFJ gegn RVK - þar er þróunin gjörólík milli XD og

<a href="/Manipeturs/">Máni Pétursson</a> Það er rétt þegar þú horfir á punktstöðuna. Er ekki sanngjarnt að maður horfi líka á þróunina yfir lengra tímabil? Þar sést hvernig skuldir á íbúa í RVK hafa hækkað mest. Ef þú skoðar skuldaviðmiðið sérðu þróunina hjá KÓP og HFJ gegn RVK - þar er þróunin gjörólík milli XD og