Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile
Gudny S. Olafsdottir

@gudnysigga

UTkennari, M.Ed, náttúrubarn, áhugaljósmyndari, Borgfirðingur eystri....

ID: 630948617

linkhttp://flickr.com/photos/gudnysigga calendar_today09-07-2012 09:38:23

852 Tweet

467 Takipçi

465 Takip Edilen

Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

D3️⃣ í #12dagaTwitter: Mér finnst stýrð símanotkun í góðu lagi, finnst við í Dalvíkurskóla vera með góðar reglur; leyfðir símar fyrir átta og í kennslustundum þegar þörf er á og kennari leyfir. Símalausar frímínútur, spil, leikir og lestur þá #menntaspjall

Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

D8️⃣ í #12dagaTwitter: þessa dagana er tinkercad.com, thingiverse.com og canva.com mikið notaðar hjá okkur í þrívíddarhönnun, -prentun og límmiðagerð #menntaspjall

Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

D9️⃣ í #12dagaTwitter: eins og fram kom hjá mér á D8️⃣ snýst kennslan hjá mér í 5. og 6. bekk um 3D prentun og límmiða þessa dagana. Nem hanna 3D í Tinkercad, límmiðana hanna þau í Canva fyrir vinylskerann, einfalt og gott😊

D9️⃣ í #12dagaTwitter: eins og fram kom hjá mér á D8️⃣ snýst kennslan hjá mér í 5. og 6. bekk um 3D prentun og límmiða þessa dagana. Nem hanna 3D í Tinkercad, límmiðana hanna þau í Canva fyrir vinylskerann, einfalt og gott😊
Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

D1️⃣0️⃣ #12dagaTwitter: Teymið mitt kætir, bætir, styður og styrkir, aldrei spurning, jafnvel þótt ég sé svolítill einyrki í kennslunni. #menntaspjall

D1️⃣0️⃣ #12dagaTwitter: Teymið mitt kætir, bætir, styður og styrkir, aldrei spurning, jafnvel þótt ég sé svolítill einyrki í kennslunni. #menntaspjall
Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

Íslenska 1 fyrir innflytjendur í dag. Nemandi: “Hjúkrunarfræðingur, what is that?” Kennari: “Nurse”. Nem (fórnar höndum): “Common, you icelanders are crazy! Nurse, 5 letters, and you find the word hjúkrunarfræðingur!! What is wrong??”😂 #daguríslenskrartungu #menntaspjall

Gudny S. Olafsdottir (@gudnysigga) 's Twitter Profile Photo

Kennsla á MicroBit í fjórða bekk Dalvíkurskóla, nemendur himinlifandi🫶🏻 “Er hægt að kaupa svona? Hvar fæst þetta?” Micro:bit Educational Foundation @menntaspjall #dalvíkurskóli