Njarðvík, knattspyrnudeild
@fcnjardvik
Opinber Twitter síða Knattspyrnudeildar Njarðvíkur / Official Twitter account of Njarðvík football club
ID: 883703568175333377
http://www.umfn.is/flokkur/fotbolti/ 08-07-2017 15:05:23
1,1K Tweet
1,1K Takipçi
345 Takip Edilen
Knattspyrnudeild Njarðvíkur sendir hamingjuóskir til Víkingur með Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla! Og þá sérstakar hamingjuóskir til okkar bestu manna Ingvar Jónsson og Palmi Rafn Palmason Til hamingju piltar!
Eiður Aron, nýjasti liðsmaður Njarðvíkurliðsins, og Davíð Smári þjálfari meistaraflokks karla voru til viðtals á Fótbolti.net í gær eftir að tilkynnt væri að Eiður gekk til liðs við Njarðvík. Hlökkum til að sjá Eið Aron í grænu treyjunni á komandi leiktíð!