Atburðarás gærdagsins og dagsins í dag er niðurdrepandi. Það að 16 ára bróðir minn verði fyrir racial profiling TVISVAR sinnum á innan við sólarhring er SKAMMARLEGT. Fjölmiðlar hafa ekki leyfi til þess að birta þessa færslu eða vitna í hana.
Vinnubrögð Lögreglunnar þegar það kemur að máli Gabríels eru óásættanleg. Þau hafa nú reynt að handtaka sama svarta drenginn tvistar sinnum. Þetta á ekki að gerast. Eins og sést hefur á myndum og myndböndum eru þessir tveir strákar ekkert líkir
Stærsta femíniska stríðið sem ég hef orðið vitni af er í gangi í Íran akkúrat núna eftir að kúrdísk kona var drepin af lögreglunni því það sást í hárið hennar. Hvar eru allir femínistarnir? Hvar er alþjóðlega samfélagið? Hvar er stjórnmálafólkið? #مهسا_اميني
Ég er með mínum geranda í skóla og hef verið síðan 2020, skólinn gat ekki rekið hann því hann á “alveg jafn mikinn rétt á námi” og ég. Ég var undir lögaldri og sagði námsráðgjafanum mínum hvað hafi gerst, hún átti strax að tilkynna þetta til …1/6