Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile
Sunna Ben

@sunnaben

DJ, ljósmyndari, myndlistarkona, veganbloggari, einkaþjálfari og allskonar fleira. En umfram allt bara ýkt hress gella!

ID: 2656490798

linkhttp://www.sunnaben.org calendar_today18-07-2014 10:54:59

24,24K Tweet

3,3K Followers

630 Following

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Vinaleg áminning um að skoða inn í myndavélar *áður* en þið borgið fyrir þær. Þessi nýjasta mín virðist til dæmis hafa verið barin að innan með baseball kylfu 😅

Vinaleg áminning um að skoða inn í myndavélar *áður* en þið borgið fyrir þær. Þessi nýjasta mín virðist til dæmis hafa verið barin að innan með baseball kylfu 😅
Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Ég er búin að taka 4 barna-og fjölskyldumyndatökur í dag og á tvær eftir svo ég mun tala í barnaröddinni minni að eilífu héðan í frá músímúsí bannað að dæma mig múúú 💕

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Íslendingur 1: heyrðu við erum bara alveg að ná faraldrinum niður Íslendingur 2: ég veit, þetta er agalegt! Íslendingur 3: Halda lille partý? Íslendingar 4-70: Geggjuð hugmynd, sjáumst eftir korter!

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Foreldrarnir í „Ég sá mömmu kyssa jólsvein” eiga í svo hamingjusömu poly sambandi að meira að segja börnin sýna því skilning og hafa húmor fyrir því, mjög prógressive fyrir sinn tíma 👌

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Ööögn vandræðalegt að sýna ástmanninum memeið sem ég var að ískurhlæja svo hátt yfir að hann hélt að ég væri að kafna eða öskurgràta eða bæði ein inni í herbergi og kom hlaupandi til þess að bjarga mér (bestur) og svo fannst honum memeið ekki einusinni fyndið 😅

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Uppáhalds mitt við forritið er instant Y2K level panic og hysterískar samsæriskenningar í hvert sinn sem aðrar fjölfarnar vefsíður liggja niðri

Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Sá þessa röð í Søstrene Grene í Kringlez í dag og get ekki hætt að hugsa um hana. Hefði vissulega skilið ástandið ef @thvengur hefði verið à vakt en hún var í Smáralind (ég tékkaði á henni, ofc) svo þetta meikar eeeengaaaan sens? Mig er farið að gruna að fólk elski bara raðir?

Sá þessa röð í Søstrene Grene í Kringlez í dag og get ekki hætt að hugsa um hana. Hefði vissulega skilið ástandið ef @thvengur hefði verið à vakt en hún var í Smáralind (ég tékkaði á henni, ofc) svo þetta meikar eeeengaaaan sens? Mig er farið að gruna að fólk elski bara raðir?
Sunna Ben (@sunnaben) 's Twitter Profile Photo

Að þurfa að kasta í vél afþví allar fjölnota andlitsgrímurnar eru skítugar er vandamál sem ég hefði ekki getað ímyndað mér fyrir tveimur árum. Staldrið þið stundum við og hugsið hvað við höfum þurft að læra MARGT á þessu eina furðulega ári? Klapp á bakið á oss, allavegana flest.