Læt mig dreyma um að þegar bílastæðin á Tryggvagötu verða orðin að torgi að tollhúsið breytist í svipað concept og Saluhallen í Lundi, ferskur fiskur, kjötborð, ostar, vínbúð, blómabúð og fleira til að versla á góðum föstudegi 🍾🧀🐟
#meiriborg
„Eins og dæmi, RÚV húsið, það er varla aðgengilegt að fara þar í viðtöl út af því að það er verið að þétta svo byggð þar. Það er verið að útrýma grænum svæðum, eins og RÚV lóðin var yndislega falleg“ (Vigdís Hauksdóttir, 2018)
Útskrifaðist í gær sem stjórnsýslufræðingur með ritgerð um leiðir til að lækka hlutfall ferða með einkabíl. „Frumlegt framlag til þekkingarsamfélagsins“ má nú nálgast á Skemmunni.