Sigga Gunna
@siggagunna
ID: 3331137791
17-06-2015 09:04:53
79 Tweet
38 Followers
90 Following
#12dagatwitter #menntaspjall D9 Þessa dagana er ég ótrúlega stolt af nemendum mínum í 2. bekk í Álfhólsskóli sem hafa verið að vinna með söguramman Fjölskyldan og bíllinn. Þar erum við m.a að vinna með ólíkar fjölskyldugerðir, umferðarfræðslu, tjáningu ofl Ótrúlega flott 🤩
Krakka Brain freeze vakti mikla lukku hjá nemendum mínum í 2. bekk í Álfhólsskóli á föstudaginn. Mæli klárlega með að fleiri nýti sér þetta spil í kennslu #menntaspjall