Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile
Orri Rafn Sigurdarson

@orrirafn

PBA. Sport management ⚽️ Former Sports Commentator - Viaplay🇮🇸 Former ⚽️ reporter at fotbolti .net in 🇮🇸

ID: 2612812449

calendar_today16-06-2014 00:53:42

9,9K Tweet

2,2K Followers

386 Following

Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

Það er mjög nett að hafa tvo unga Íslendinga að byrja hjá tveimur sterkum Tyrkneskum liðum í sínum fyrsta leik. Logi með 90 mín í sigri og Andri Fannar í starting hjá Kasimpasa í fyrstu umferð 🇹🇷 deildarinnar.

Það er mjög nett að hafa tvo unga Íslendinga að byrja hjá tveimur sterkum Tyrkneskum liðum í sínum fyrsta leik. 
Logi með 90 mín í sigri og Andri Fannar í starting hjá Kasimpasa í fyrstu umferð 🇹🇷 deildarinnar.
Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

Valur græddu heldur betur á því að ekki var frestað. Hausinn hjá Víkingum og Blikum á Evrópu. Gríðarlega sterkir sigrar samt hjá Val og Stjörnunni. Verður fróðlegt að sjá hver umræðan verður eftir leikina á fimmtudaginn.

Valur græddu heldur betur á því að ekki var frestað. Hausinn hjá Víkingum og Blikum á Evrópu.
Gríðarlega sterkir sigrar samt hjá Val og Stjörnunni.
Verður fróðlegt að sjá hver umræðan verður eftir leikina á fimmtudaginn.
Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

FCK eru að taka Malmö í kennslustund á Parken. Leikur 🐈‍⬛ að 🐭. 🇩🇰 deildin er sú besta á Norðurlöndum án nokkurs vafa. Er gríðarlega spenntur fyrir fimmtudeginum - það yrði 1 stærsta afrek í 🇮🇸⚽️ sögu ef Víkingur slær út Bröndby. Munum sjá allt annað Bröndby lið mæta til leiks.

Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

Andri Lucas Guðjohnsen - ⏳👀 Leikmaðurinn var aldrei í vafa hvert hann vildi fara næst eftir að ákveðið lið kom að borðinu. Það styttist í countdown

Andri Lucas Guðjohnsen - ⏳👀

Leikmaðurinn var aldrei í vafa hvert hann vildi fara næst eftir að ákveðið lið kom að borðinu.
 
Það styttist í countdown
Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

ÍR að gera sig klára í Playoffs - sækja extra seðla þar. Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin. Maður sá þetta svo sem fyrir.

ÍR að gera sig klára í Playoffs - sækja extra seðla þar. Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin.

Maður sá þetta svo sem fyrir.
Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

Þeir sem sögðu að ég væri að ofmeta dönsku deildina og að það væri ekki mikill munur á liðunum og deildum. 10 á móti 11 og Brøndby komnir í 3-0 og nóg eftir. Þeir eru með þennan leik á lás. Ef Víkingur tapar 3-0 stöðu í einvíginu einum fleiri þá er það með stærri fumbles sögunar.

Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

4 mörk og 1 stoðsending í 5 leikjum = 255 mínútum fyrir Lyngby. Komið að meira en helming marka liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson virkar í hörku standi.

Orri Rafn Sigurdarson (@orrirafn) 's Twitter Profile Photo

1.90 cm af alvöru kjötstykki. Daníel Gudjohnsen með gott skallamark og stoðsendingu í fyrri hálfleik fyrir Malmö. Stend við það sem ég sagði um daginn. Þetta er síðasta tímabilið hans í Allsvenskan. Alvöru Skrokkur með tæknileg gæði.