No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile
No Borders Iceland

@nobordersicelan

NBI support the elimination of borders and the total freedom of movement. Refugees get special attention of NBI as borders' greatest victims.

ID: 962524482

linkhttp://www.nobordersiceland.org/ calendar_today21-11-2012 14:51:38

794 Tweet

223 Followers

668 Following

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Mótmæli flóttafólks á Austurvelli eru enn í gangi og við erum langt frá því að gefast upp! Óskað er eftir hlýjum fötum, teppum, tjöldum og hljóðfærum. Mætið, sýnið samstöðu og borðið með okkur kvöldmat klukkan 19:00 á Austurvelli. ruv.is/frett/til-atak…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Dómsmálaráðuneytið hyggst svipta börn á flótta réttinum til skólavistar - Fjöldi yrði einnig sviptur réttinum til húsnæðis, heilbrigðisþjónustu og sálgæslu kvennabladid.is/2019/03/11/dom…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Lögreglan beitir frelsissviptingu og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum með pappaspjöld: kvennabladid.is/2019/03/11/adu…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Skrifum bréf til ráðherra í samstöðu við fólk á flótta. Getið kíkt á Austurvöll eða skrifað heima. // Letter writing to authorities in solidarity with refugees in Iceland! The occupation has now been ongoing for... facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Skólabörn gerast ekki mikið svalari en þetta, og tilefni til að skrópa í skólann ekki betra! stundin.is/grein/8692/gen…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Seminar on the use of dental age assessment of refugee children in Europe, with specialists from Iceland and abroad. The seminar will be conducted in English: facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Í samhengi samnings Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu flóttamanna hafa hinar ýmsu alþjóðastofnanir og samtök um mannréttindi og réttindi flóttamanna, þar á meðal Flóttamannafulltrúi Sameinuðu... kvennabladid.is/2019/03/23/hve…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Útprentuð og undirrituð fundarbeiðni afhent forsætisráðuneyti, dómsmálaráðuneyti og Útlendingastofnun. Á hverjum einasta stað lofuðu starfsmenn að bréfið kæmist undir hendur ráðherra og forstöðukonu eins fljótt... facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

via Ekki fleiri brottvísanir: Sophia kom til Íslands í fyrra, vann hér á leikskóla og hafði komið sér vel fyrir þegar henni var brottvísað til Grikklands 13. mars síðastliðinn. Mannréttindadómstóll Evrópu telur... facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Vekjum athygli á málþingi í Þjóðminjasafninu á morgun til heiðurs Helgu Katrínar Tryggvadóttur, aktívista og doktorsnema í mannfræði. Helga var baráttukona fyrir málefnum flóttafólks á Íslandi bæði með No... facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Sími týndist. Viðbrögð lögreglu? Réðst inn á heimili flóttamanna um miðja nótt, vakti fólk sem flúði hörmungar og hefur þurft að þola harðræði af ýmsu tagi, komið... kvennabladid.is/2019/03/29/fjo…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

Flóttamaður sem er að þrotum kominn vegna verkja og andlegra kvilla sem hann fær ekki viðeigandi aðstoð vegna, finnst meðferð yfirvalda hérlendis hafa verið sérlega ómanneskjuleg og... kvennabladid.is/2019/03/29/fae…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

'Á morgun, miðvikudaginn 3. apríl 2019, verður dómsuppkvaðning í samstöðumálinu, máli Héraðssaksóknara gegn Ragnheiði Freyju Kristínardóttur og Jórunnar Eddu Helgadóttur, vegna mótmæla þeirra gegn brottvísun um... facebook.com/nobordersicela…

No Borders Iceland (@nobordersicelan) 's Twitter Profile Photo

„Þannig telur dómari ekki að flugtafirnar nægi til að uppfylla skilyrði ákæruliðs sem byggði á 176. grein hegningarlaga, um verulegar truflanir á flugi, en... adstandaupp.com/2019/04/nei-ek…