Við hjá KKÍ erum mjög ánægð að fá Geysi bílaleigu sem okkar samstarfsaðila.Geysir er öflugt, rótgróið fyrirtæki sem þekkir vel til körfuboltans á Íslandi.Það verður spennandi að starfa með þeim á næstu árum að efla körfuboltann og bikarkeppnina okkar #korfubolti #geysisbikarinn