Í nýjasta fréttabréfinu er fjallað um sviðsmyndir tengdar innviðafélagi Nova og það hvernig eign í safni framtakssjóðs í klandri var komið á réttan kjöl.
Samkaup og Heimkaup telja nauðsynlegt fyrir virka samkeppni á íslenskum dagvörumarkaði að hið sameinaða félag nái sem „mestri hagkvæmni á sem skemmstum tíma.“
„Þessir fundir eru allir eins, nema að því leyti að ártalið hefur breyst.“
Hluthafinn heldur áfram skrifa umfjallanir sem rata ekki í aðra miðla og finna áhugaverða fréttir þar sem enginn leitar.
„Almennt má segja að möguleiki til verðbréfalána sé fallinn til að auka seljanleika á markaði og gæti dregið úr mun á milli sölu- og kauptilboða, og stuðlað að meiri dýpt og virkni á markaði.“
Greinandi segir að á markaði hafi gætt misskilnings um starfsemi Ortus:
„Það voru aðilar á markaðinum sem héldu að Ortus væri í „pöbbastarfsemi“, þ.e.a.s. að fjárfesta í eða lána pöbbum. Hið rétta er að þetta eru fasteignaveðlán með tiltölulega lágt lánshlutfall.“
* Viðskipti með hlut í breskum drykk sýna að hlutirnir geta breyst mjög hratt fyrir Collab
* Bjarni Ármanns gerir upp fjárfestinguna í Fáfni Offshore sem lauk betur en margir halda
* Auðkenni hefur þanist út í eigu ríkisins. Skiptir eignarhaldið máli eða eru aðrar skýringar?
Fréttabréf vikunnar er hin fullkomna blanda af verðbréfamörkuðum, raunhagkerfi og nýsköpun.
„Það þarf að koma því betur á framfæri – og á mannamáli – að heimilin ættu ef til vill að huga að aukinni dreifingu á sínum sparnaði,“ segir framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa.
Hluthafinn kafar einfaldlega dýpra. Hér er ýtarlegt viðtal við Róbert Wessman þar sem hann sendir skortsölum skýr skilaboð: Gangið hægt um gleðinnar dyr.
Veðmál sem tengist fjárfestingum í þróunarstarfi og regluverkinu í kringum hliðstæðulyf hefur komið Alvotech í kjörstöðu.
Markaðurinn ofmetur fjárfestingagetu sjóðanna til framtíðar
Sigurbjörn Sigurbjörnsson, sem stýrði SL Lífeyrissjóði í 28 ár, telur að auknar útgreiðslur lífeyrissjóða kunni að leiða til þess að sjóðirnir minnki hægt og bítandi stöður sínar á innlendum hlutabréfamarkaði.