Heiðdís Austfjörð (@haustfjord) 's Twitter Profile
Heiðdís Austfjörð

@haustfjord

ID: 38689065

calendar_today08-05-2009 15:50:08

771 Tweet

737 Followers

441 Following

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir (@lovisaoktovia) 's Twitter Profile Photo

Það besta við að verða fullorðin er að kynnast foreldrum sínum sem einstaklingum en ekki bara sem foreldrum. Það versta er að borga reikninga.

Haukur Bragason (@haukurbragason) 's Twitter Profile Photo

Það síðasta sem ég myndi gera í lífinu væri að byrja að sprauta mig með heróíni eða fá mér einkanúmer á bílinn minn.

OlgaMKC (@olgacilia) 's Twitter Profile Photo

Hvernig kynntistu stóru ástinni í lífi þínu?. Jú, ég fann hann á Tinder, and he had me at: Here for the weekend. Looking for a tour guide.

Daníel Ólafsson (@danielolafsson) 's Twitter Profile Photo

Ég ætla deila með ykkur ótrúlegri lífsreynslu hér að neðan sem ég átti á þjóðhátíð í eyjum árið 2009. Mörg ykkar munu ekki trúa henni en hvert orð er satt.

Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) 's Twitter Profile Photo

Þetta var ekki stóll. Þetta var ekki hjól. Þetta var örugglega hjólastóllinn minn að skransa fyrir utan Klaustur. #Klausturgate

Hekla Elísabet (@heklaelisabet) 's Twitter Profile Photo

Heitasta á Íslandi í dag eru píur með fullkomlega socially acceptable líkama að predika um líkamsvirðingu og sjálfsást. Sorrý stelpur en þið hafið ekki fengið smjörþefinn af því hversu erfitt það er í raun og veru þegar raddir alls samfélagsins taka undir með röddunum í hausnum.

Sigridur Maria (@sigridurm) 's Twitter Profile Photo

Af hverju má ég ekki biðja fólk um að hætta að smjatta? Af hverju er réttur þeirra til að vera algjör ógeð ríkari en réttur minn til að eiga eðlilegan dag?

Heiðdís Austfjörð (@haustfjord) 's Twitter Profile Photo

32ja ára og ennþá læt ég það koma mér á óvart að últramegateknó næs gæinn sem ég var að kynnast og gaf sjens.. Er dick.. alveg eins og allir hinir. LololoL.

Gisli F. Valdorsson (@gislivaldorsson) 's Twitter Profile Photo

Mikið væri gaman ef íslenskir fjölmiðlar myndu taka sig saman og loka kommentakerfunum. Þau bæta engu við fréttaflutninginn - og bæta reyndar engu við lífið og tilveruna nema einhverju rugli og hatri.