@aegirfc
ID: 721436022182162437
calendar_today16-04-2016 20:32:06
303 Tweet
169 Followers
173 Following
9 years ago
LITLA RUGLIÐ! 45.min Hoodie með annað mark frá miðju yfir keeperinn! Ótrúlegt dæmi! Meðvindurinn að hjálpa!
Dó á helvítis símanum... 4-3 tap... Hoody leð 3.markið
ÓTRÚLEGIR HLUTIR AÐ GERAST Á AKUREYRI! Ægismenn eru komnir í 16-liða úrslit bikarsins í fyrsta sinn í sögu félagsins!!! Vel gert drengir!
Fáum Víkinga úr Reykjavík til Þorlákshafnar í bikarnum! GEGGJAÐ!
Milos hætti með Víking um leið og hann komst að þvi að hann fekk Ægi í bikarnum! Fótbolti.net #fact
Sturlað veður herna í Höfninni!
25', MARK! Jonathan Hood að skora! 1-0
25' GOAL! Jonathan Hood with a goal!
29' Mark, Yuccef Nacciri að jafna 1-1
Við erum á Vopnafirði leikur Einherja og Ægis farinn í gang!
30 búnar og lítið um færi,, helvítis strekkingur hérna fyrir austan, fallegt hérna engu að síður!
Þetta er fyrsti leikur Ægis og Einherja í sögunni, rosalegt dæmi
Einherji á VÍTI! Helviti hart dæmt
Mark..... 1-0 fyrir Einherja
2-0 fyrir Einherja
Ekkert að gerast hérna fyrir austan.... Deyfð yfir þessu
Við erum að fá víti!!
Jonathan Hood on the penatly spot, and scores safely! 15 mins to go! Come on Ægir. 2-1 down!
MARK! Hoody að minnka muninn ur víti! 2-1
Pálmi Ásbergs kominn inná í sínum 50.leik fyrir félagið! Til lukku Pálmi, jafnaðu þetta fyrir okkur!