@addierlings
ID: 732595422989012992
calendar_today17-05-2016 15:35:34
508 Tweet
25 Followers
53 Following
5 years ago
Heima með Helga er heilög helgistund sem þar að helga Helga sérstaklega! #heimamedhelga
Var þá Helgi heima að horfa Heima með Helga?!
Nature´s beauty
Guði sé lof...það er kominn Helgi!! #heimamedhelga
#gusgus
Högni gerir Helgi...na að einhverju öðru! #heimamedhelga
Jóhann Helga...Daníel Ágúst... er enginn að tengja? #heimamedhelga
Villi með Matta hjá Helga...íslenskara það verður vart! #heimamedhelga
Aðventuleikur BAUHAUS | Vinningar að verðmæti yfir 450.000 kr, - bauhaus.leadfamly.com/adventskalende…
"Facebomb ", nr. hvað er það leikkerfi í handbolta!? #Egypt2021
Helgi, Ragga, Helga, Valdimar, allt annað fýkur út í veður og vind! #heimamedhelga
Skelfur jörð, óttast hjörð, ógnir nýjar, á okkur stara... Flýjum land, en erum strand, hvert ættum við að fara?
4 years ago
Slam dunk#12stig
Þetta er komið, engin þáttakandi hingað til humlað Cream Ale og ekki komist áfram! 😉 #12stig
Þetta er klárt!! Apollo eða Kólus...skiptir ekki, hún fær ÖLL atkvæðin!!
#heimamedhelga Groundhog day! Love it! Helgi, Helgi, Helgi!
#heimamedhelga Þvílík veisla!! Verbúðin er verða trendið 22!!
3 years ago
The fact that Ewan McGregor’s brother, Colin McGregor is a pilot in the Royal Air Force and his aviator nickname is “Obi-Two” is my new favorite bit of knowledge.
#hmruv23 Það er ekki hægt að leggja þetta á þjóðina þegar ástandið á spítölunum er eins og það er!! Það þarf að klára svona leiki í FYRRI hálfleik!!
2 years ago
visir.is/k/97398105-f55… Sér engin lögbrotið sem er framið fyrir framan lögregluna á Selfossi í miðju viðtali!? :) (Frá mín 1.07)