Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile
Elísabet Welding Sigurðardóttir

@elisabetsigur

ég er kölluð Lísa og oft Lísa skvísa

ID: 1079485369631031301

calendar_today30-12-2018 21:12:22

3,3K Tweet

553 Followers

911 Following

Arnar Arinbjarnarson (@arnarar) 's Twitter Profile Photo

Til hvers að mennta drengi þegar þeir eiga ekki að fá breik í lífinu ef þeir skilja við barnsmæður sínar? Svona virkar fjölskyldubótakerfið. Fleiri dæmi eru væntanleg. Ég er augljóslega líka að leita að grafískum hönnuði í lítið sjálfboðastarf.

Til hvers að mennta drengi þegar þeir eiga ekki að fá breik í lífinu ef þeir skilja við barnsmæður sínar?

Svona virkar fjölskyldubótakerfið.

Fleiri dæmi eru væntanleg.

Ég er augljóslega líka að leita að grafískum hönnuði í lítið sjálfboðastarf.
Skattgreiðendur (@skattgreidendur) 's Twitter Profile Photo

ICEIDA: Dulinn funda-, námskeiðs-, og risnukostnaður „ICEIDA eyðir tugum milljóna undir þessum bókhaldslykli og vill að skattgreiðendur treysti því að það sé í samræmi við lög og reglur - en getur ekki gert grein fyrir fjölda starfsmanna sinna.“ skattgreidendur.is/iceida-dulinn-…

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Það er fjör á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Vinur minn lenti í svona skemmtilegri uppákomu á Völlunum seinnipartinn s.l. mánudag meðan hann beið úti í bíl eftir vini sínum í næsta húsi. Bíræfnin er algjör!

Það er fjör á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Vinur minn lenti í svona skemmtilegri uppákomu á Völlunum seinnipartinn s.l. mánudag meðan hann beið úti í bíl eftir vini sínum í næsta húsi. Bíræfnin er algjör!
Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Ég er based þó ég sé boomer hehe. Það er líka smá óþægilegt að heyra um þessa fósturfjölskyldu sem einhverja fyrirmyndarborgara þegar sumir vita betur.

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Ég hafði reynslu af svona reglulega fyrir 25 árum síðan í múslimahverfi í Aarhus sem við bjuggum í tímabundið. Ef ég fór ein út á stoppistöð og múslimafjöskylda var þar fyrir þá leit konan á mig með fyrirlitningu en kallinn góndi og góndi, sleikjandi út um. Mjög óþægilegt!!!

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Marga tónleikana hefur maður farið á og miðað við ólíkan tónlistarsmekk landans þá tókst Mest Loaf að skella í allra mestu og bestu tónleika fyrr og síðar og það í reiðhöllinni. Þvílík rödd, karakter, stemmari og töffari sem hann var. Við komum út af tónleikunum í annarri vídd.

Marga tónleikana hefur maður farið á og miðað við ólíkan tónlistarsmekk landans þá tókst Mest Loaf að skella í allra mestu og bestu tónleika fyrr og síðar og það í reiðhöllinni. Þvílík rödd, karakter, stemmari og töffari sem hann var. Við komum út af tónleikunum í annarri vídd.
Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Mútaði hún sjálfri sér í ferð Solaris til Egyptalands að sækja handpikkaða Palestínubúa eða eru háskólakennarar með ofurtekjur? Var sanngirni haft að leiðarljósi þegar Palestínubúarnir voru valdir? Hvernig voru þeir valdir eða var ekkert yfirlit með þessu? vb.is/frettir/sema-e…

Skattgreiðendur (@skattgreidendur) 's Twitter Profile Photo

Í nýrri grein spyrjum við spurninga: Hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um 17,5% undanfarna 17 mánuði? Eru 9% ríkisstarfsmanna í starfi hjá fleiri en einni stofnun? Hvað með alla hina ríkisstarfsmennina? skattgreidendur.is/175-fjolgun-ri…

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

1. mynd hef ég sýnt ykkur áður. Eftirfylgnin með Stígamótum hófst þegar ég frétti af ýmsu miður þar; Hafdísarmálið og verðlaun sem Hildur fékk frá Stígamótum o.m.fl. 2. mynd; Hildur vill lemja! 3.mynd; frægasti FB notandi Íslands peppar hana í kommenti. Meira síðar um Stígamót!

1. mynd hef ég sýnt ykkur áður. Eftirfylgnin með Stígamótum hófst þegar ég frétti af ýmsu miður þar; Hafdísarmálið og verðlaun sem Hildur fékk frá Stígamótum o.m.fl. 2. mynd;  Hildur vill lemja! 3.mynd; frægasti FB notandi Íslands peppar hana í kommenti. Meira síðar um Stígamót!
Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

1/2 systir mín er frönsk. Þegar pabbi hætti drykkju varð hann 1 af stofn. Staðarfells. Hún var forvitin út í drykkju pabba og starf eftir lát hans. Við sögðum þegar hann vann í franska sendiráðinu þá var það heil viskí án þess að nokkuð sæist. Hætti hann? Ég skil ekki 🇳🇱vs 🇮🇸=🍻

Skattgreiðendur (@skattgreidendur) 's Twitter Profile Photo

Við birtum í dag nýtt mælaborð um bókhald ríkisins frá 2004-2023. Nú geta allir skattgreiðendur séð hvert peningarnir eru að fara, niður á bókhaldslykil, 20 ár aftur í tímann. Alls um 25 þúsund milljarðar á verðlagi dagsins í dag. skattgreidendur.is/nytt-maelabord…

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Hvað er að frétta af JL húsinu? Stendur það bara autt og ónotað með herbergi/íbúðir fyrir nokkur hundruð flóttamenn? Eitthvað hefur þetta kostað. Er þetta autt? Afhverju mótmælti ekki góða fólkið í Vesturbænum góða fólkinu í Vesturbænum sem vildu ekki ghetto áhrif í Vesturbænum?

Elísabet Welding Sigurðardóttir (@elisabetsigur) 's Twitter Profile Photo

Fór í heimsókn upp í Gufunes og nefndi hvað bílastæðin væru fá. Svarið var að þetta væri hverfi fyrir almenningssamgöngur en enginn væri strætóinn. Það er einn strætóstaur á víðavangi og þarf viðkomandi að hringja í strætó og láta ferja sig frá staurnum á næstu virku stoppustöð.