Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile
Elín Frímanns

@elinfrimanns

hæ, ég heiti Ella ... 😬🙄😇

ID: 43117670

calendar_today28-05-2009 14:20:52

2,2K Tweet

223 Followers

377 Following

Mozilla (@mozilla) 's Twitter Profile Photo

When confronted with the toxic potential of its recommendation algorithm, YouTube’s routine response is to deny and deflect. That’s why we conducted the largest-ever crowdsourced investigation into YouTube’s algorithm. #YouTubeRegrets foundation.mozilla.org/regrets

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Sonur minn(7)er svo óendanlega utanvið sig og gleyminn að það ekki nokkurri átt. Ég bið hann að þvo sér um hendurnar, hann burstar tennurnar. bið hann að sækja sér sokka, hann nær í bol. Gleymir öllu ef hann fer í sund o.fl Endurtakist alla daga. Gæti þetta verið athyglisbrestur?

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Fór á veitingastað með vinkonum mínum til að fá mér djúpsteikt blómkál og bjór en þær til að horfa á lokaþátt bachelorette. Er þetta án djóks bara sjónvarpsefni? Get.ekki! En blómkálið er geggjað og bjórinn er kaldur 👌🏻

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Afhv er svona mikið diss hérna á forritinu gagnvart bæjarfélögum? Hafa ekki öll sveitarfélög kosti og galla? Ég hef búið á suðurnesjum allt mitt líf fyrir utan 5 ár á Bakkafirði, þó ég myndi ekki kjósa í dag að búa á Bakkó þá er það flott samfélag. Og ég dæmi ek fólk sem býr þar

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Er enn að hugsa um flatkökuna sem pabbi fékk sér í morgunmat um helgina. Hann setti smjör, hnetusmjör, túnfisksalat og ost. Hann borðar líka alltaf doritos með Vogaídýfu. 🤢 Siðrof!!

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Ég á engin orð. Alls engin. Ég veit að þetta er fake aðgangur. En bara ha? Viljum við ss bara stráka sem geta nauðgað???? Hvað eru stelpustrákar????

Ég á engin orð. Alls engin. Ég veit að þetta er fake aðgangur. En bara ha? Viljum við ss bara stráka sem geta nauðgað????  Hvað eru stelpustrákar????
Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Það fer gríðarlega í pirrurnar mínar að verslun er með útibú annarsstaðar en á höfuðborgarsvæðinu ásamt netverslun, en það er bara hægt að panta og sækja á höfuðborgarsvæðinu. 🙄

Aldís Coquillon 🇺🇦🇵🇸 (@aldis_asgeirs) 's Twitter Profile Photo

Þið sem fenguð covid eftir bólusetningu urðuð þið: A: Lítið veik af bólusetningu, lítið veik af covid B: Mikið veik af bólusetningu, lítið veik af covid C: Lítið veik af bólusetningu, mikið veik af covid D: Mikið veik af bólusetningu, mikið veik af covid Deilist, vil mörg svör!

Elín Frímanns (@elinfrimanns) 's Twitter Profile Photo

Sonur okkar Helgi Karlsson plataði ömmu sína í að kaupa inapp dót í einhverjum leik, einfaldlega með því að virkja greiðslu með face id og segja "amma sjáðu" og sýna henni símann,þetta er svo ógeðslega fyndið og mikil snilld að ég gat næstum ekki sagt honum að svona gerði maður ekki