Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile
Eiríkur Kristjánsson

@eirikur_gauti

ID: 158140367

linkhttp://seiseiju.tumblr.com/ calendar_today21-06-2010 22:13:23

20,20K Tweet

1,1K Followers

383 Following

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Óháð öllu öðru sem er að þessum fullyrðingum, þá er "tilgangur" bara hugarástand þess sem ætlar sér eitthvað. Þótt orsök hafi afleiðingu segir það okkur ekkert um tilgang. Líffæri eru ekki *ætluð til* neins þótt þau séu notuð einhvern veginn eða leiði eitthvað af sér.

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Reglur Roy Cohn, siðleysisþjálfara Trumps: 1) Attack, attack, attack. 2) Admit nothing and deny everything. 3) No matter what happens, you claim victory and never admit defeat. Þriðja reglan verður í öndvegi á morgun og næstu daga.

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Sífellt fleiri klarinettleikarar stíga nú fram og benda á sannfærandi ritrýndar greinar um loftslagsvísindi í gamalgrónum og virtum tímaritum.

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Elon Musk hefur verið fenginn til að rúnna hliðar á borðum í opinbera geiranum, svo að maður geti setið báðum megin án þess að þurfta tvo stóla. Umboð hans til að skera niður ríkið (sem hann er hagsmunalaus verktaki hjá) fékkst með afgerandi sigri í hoppukeppni.

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Vill fólk í alvörunni að opinber þjónusta verði skipulögð eins og þjónusta hjá slógdregnum stórfyrirtækjum? Af hverju ætti þjónusta að ná til fólks sem getur ekki látið hana borga sig?

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

"Gay" virðist vera að hörfa aftur í áttina að gömlu gleði-merkingunni. Eða, það sem er líklegra, einfaldega farið að merkja "rangt", samkvæmt rökfræðireglunni um að "ef öll A eru B, þá hljóti öll B að vera A".

Eiríkur Kristjánsson (@eirikur_gauti) 's Twitter Profile Photo

Ég held að fólk sem segir að kjósendur muni sjá eftir að kjósa Trump vanmeti bæði sársaukann við að skipta um trúarlega skoðun og stoltið sem þau munu finna við að þjást fyrir (að þeirra mati) merkingarbæran málstað. Margir vilja bara ganga í Fight Club til að finna sér tilgang.