Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason

@dullurass

Síðasti menningarblaðamaður Fréttablaðsins.
instagram.com/thorvaldursh

ID: 614807005

linkhttp://www.thorvaldur.org calendar_today22-06-2012 03:19:28

5,5K Tweet

873 Followers

679 Following

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Ég held að það sé svo margt í mínu lífi sem er hægt að útskýra með því að ég las bækur eins og Ástin á tímum kólerunnar og Óbærilegur léttleiki tilverunnar of ungur.

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Hlakka til á morgun því þá á ég afmæli og fæ annaðhvort appelsínugult skrímsli eða glæsilega eldri konu í alþjóðlega afmælisgjöf 🥳

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Ef það væri til listi yfir top 40 akademíska verkefnastjóra undir 40 á Íslandi, þá væri ég alveg pottþétt í top 5. (Er einn af aðeins tveimur) 😃

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Það er eitthvað svo dásamlega póetískt við það að dagurinn sem Tinder Gold áskriftin mín rann út sé einmitt Singles Day. 💔

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Einu sinni var ég kaldhæðinn listamaður, í dag er ég maður sem grætur yfir Pride and Prejudice (2005) á sunnudegi. Hvað gerðist eiginlega í millitíðinni?

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Hversu fokking vanhæft er Spotify? Kendrick, sem ég hlusta á oft í viku og er með allar plötur seivaðar, gefur út nýja plötu og ég þarf að læra um það á Twitter því hún birtist hvergi á Spotifyinu mínu! 😤😠

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

Hugsa reglulega um það þegar ég póstaði á Instagram um að hafa komist inn á Berghain og svo mörgum mánuðum seinna óskaði einhver gaur mér til hamingju með að hafa komist inn í háskóla.

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (@dullurass) 's Twitter Profile Photo

To Pimp a Butterfly orðin 10 ára. Eitt besta menningarlega móment lífs míns var þegar ég var að skrifa BA ritgerð í LHÍ og þessi plata droppaði eins og sprengja í kosmósið.

To Pimp a Butterfly orðin 10 ára. Eitt besta menningarlega móment lífs míns var þegar ég var að skrifa BA ritgerð í LHÍ og þessi plata droppaði eins og sprengja í kosmósið.
Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) 's Twitter Profile Photo

Einhverntíman í framtíðinni verður það gert að kennsluefni í sagnfræði þegar hópar fólks létu heilaþvo sig í að trúa því að trans og hinsegin fólk væru það sem væri að vestrænu samfélagi og væru raunveruleg ógn við líf þeirra og heilsu.