Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile
Þórður Einarsson

@doddi_111

UEFA A Licence - UEFA Elite Youth A diploma. Treinador de futebol.

ID: 346939451

calendar_today02-08-2011 02:05:04

3,3K Tweet

934 Takipçi

629 Takip Edilen

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Afhverju er þetta aumkunarverða grenjuskjóðu tíst borið upp á þessu þrotriti á ensku? Hef aldrei heyrt af þessum gadsaad & enga umræðu seð um hann! klikkaði á prófælinn hans & þetta er bara beisik zionista njálgur, sem flestum er drull hvort æli eh ræpu ofan í kanínuholuna sína!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Á þetta að vera einhver voða djúpur gæji? Hef séð honum hampað af ákveðnum hópi! Alveg topp heimskasta kjaftæði sem eg hef lesið, heyrt eða séð í dag!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Haha! Ef maður biður um númer hja eh sem man vill ræða við þa fær maður aldrei vinnu aftur? Þetta hægra woke lið er orðið svo fokking soft,sígrenjandi &paranoid! Afhverju ekki bara að taka spjall & ræða malin í stað þess að fara grenjandi a x & gefa í skyn areiti! Aumkunarvert!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Hann horfir ALDREI á rúv en er samt að horfa,fylgist ekkert með júróvision en er samt að tvíta um lög &keppendur. Hefur engan ahuga a keppninni en ætlar að kjosa í gegnum app! free speeach hero þegar það hentar en hefur enga skoðun a þvi frelsi þegar hann er ósammala viðkomandi!

Hann horfir ALDREI á rúv en er samt að horfa,fylgist ekkert með júróvision en er samt að tvíta um lög &keppendur. Hefur engan ahuga a keppninni en ætlar að kjosa í gegnum app!

free speeach hero þegar það hentar en hefur enga skoðun a þvi frelsi þegar hann er ósammala viðkomandi!
Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Agalegt hvað manninum líður illa með að börn fái að vera hja móður sinni, laus við loftárásir &hungursneið! Utanríkisþjónustan þarf að taka meira tillit til tilfinninga nafna míns. Hann gæti rekist á nýbúa í bæjarferð eða smáralind,er það virkilega samfélag sem við viljum búa í!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

visir.is/g/20252734409d/ „Breiðholtið á enga rödd. Þetta er raddlausasta póstnúmer á landinu. Og þeir ætla bara að berja niður rödd hverfisins sem er rétt að kvikna.“ þessi garðbæingur mætti tjilla smá! Er fullt af fólki málsvarar 111 & þessi seifjör komplex er bara kjánalegur!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

hverfishetjan & 1 rödd þess(segir´ann) að upphefja íbúa,skólana & hverfið! Ég bý í 111, sem er topp skipulagt,hátt þjónustustig, á son í frábærum leikskóla. En Garðabæjar Binni veit betur, hér er bara eymd og volæði,öreygar,eymingar,fíklar &stigamenni sem hann 1 getur bjargað

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Þessar auglysingar frá þobba eyjólfs hafa virkilega hreyft við mer! Buin að panta aztra zeneca bústerinn fyrir haustið í barattu minni við covid 19 og tek svo alla fjölluna með í influensusprautuna!

Ishmael (@hodl_ishmael) 's Twitter Profile Photo

„Gleðilega þjóðhátíð!“ segir fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, sem hefur skartað ísraelska fánanum hér á X síðan 7. október 2023.

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Grenjudagur viðskiptaráðs var fyrir 2 dögum! Hingað til höfum við öll borgað skolana, sjukrahusin, velferðarkerfið, sundlaugar, íþrótta-félög og aðstöðu, vegakerfið, fæðingarorlof, lífeyrisréttindi og svo mætti lengi telja! Þu fekkst by the way utborgað oft og þetta er þvæla!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Þetta er reyndar ein besta stoðsending síðari ára, pirlo level! Nu er ekkert annað en að klara færið með þessari svokölluðu kjarnorkureglu, markið er tómt! Af annars ömurlegri frammistöðu þessarar stjórnarandstöðu (og flokks folksins svo sem lika) er þetta axarskapt það versta!

Þórður Einarsson (@doddi_111) 's Twitter Profile Photo

Efnilegur leikmaður en það eru svona 2000 iðkendur í Breiðablik! Það er krökkt af öflugum ungum spilurum en það er samt verið að sækja vatnið yfir lækinn! Hljota einhverjir ungir blikar að klóra sér í hausnum! m.fotbolti.net/news/14-07-202…