Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile
Inga Berta Bergsd

@ibergsd

Ég er skvísa

ID: 2515570469

calendar_today28-04-2014 21:34:01

234 Tweet

89 Followers

176 Following

Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

það fólk sem hefur aldrei heyrt annan eins talsmáta, vil ég bjóða að koma í sjoppuna til min um 10 þegar það er karlakaffi, og a svipuðum tima i sjoppum um allt land #Klausturgate

Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

það er angrins það leiðinlegasta sem eg geri er að vera ólétt!! langar að taka íbuðina i nefið, skreyta, fa mer nokkur rauðvínsglos og blasta jólalögum!! en her er eg föst- vertu velkominn grindargliðnun!!! #óléttutwitter

Margrét D Jónsdóttir (@margretdj) 's Twitter Profile Photo

Áminning dagsins: hunskist til að vera kurteis við afreiðslufólk í desember. Við erum öll stressuð og á tauginni. Þetta tímabil er erfitt fyrir marga. Sýnið fkn tillit og ekki taka pirring út á starfsfólki sem hefur ekkert gert nema að reyna að veita þjónustu.

Selspik (@selspik) 's Twitter Profile Photo

Ah já. Bandarísk endurgerð af vinsælli franskri kvikmynd vegna þess að Bandaríkjamenn geta ekki horft á erlendar kvikmyndir.

Ah já. Bandarísk endurgerð af vinsælli franskri kvikmynd vegna þess að Bandaríkjamenn geta ekki horft á erlendar kvikmyndir.
Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

bý í fjölbýli með 2-alveg að verða 3 lítil börn sem eru sofnuð fyrir 9. Í gær byrjaði mjög há tónlist kl 23:30ca. Ef eitthvað þá fá þessir aðilar hrósbréf fra mer fyrir góða tónlist! var no joke að spá i að joina þa kasolett a náttfotunum! #backstreetBoysForever

Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

horfði a litlu hafmeyjuna og lionking2 um helgina, horfði á dætur minar og fattaði svaka klúður! þær áttu að heita Aríel og Kyara kv 6 ára Inga! er of seint að breyta?

Gunnar Már (@gunnare) 's Twitter Profile Photo

Jújú kynlíf er ágætt en hafiði gert plön sem þið nennið ekki að standa við en svo er viðburðurinn cancel-aður?

Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

muniði þegar maður var að byrja að drekka svona 16 ára og varð aldrei þunnur og þeir sem voru eldri sogðu alltaf "bíddu bara" ?? Nei ég meina ég er 23 ára og þynnkudagur fra helvíti NR 2 er að kveldi kominn! Er officially orðinn partur af "bíddu bara" genginu

Inga Berta Bergsd (@ibergsd) 's Twitter Profile Photo

spennandi! hvað ætlaru að gera með börnunum þínum í sumarfríinu!!!? Eitt mission reyna að lifa daginn af í 30 daga.