Helga Gunnarsdóttir
@helgagnn83
ID: 3843749836
02-10-2015 14:32:02
1,1K Tweet
349 Followers
599 Following
Í morgun hófust sumarsmiðjurnar, LEGO spike og Bricq motion hjá Sveinn Bjarki var æðislega skemmtileg, gott að byrja fyrstu smiðjuna á einhverju sem þú þarft að byggja, hjálpar mikið með einbeitingu og úthald 😊 #menntaspjall #lego
Frábær fyrirlestur hjá Katie Cunningham. Margir góðir punktar sem er gott að hafa í huga, eins og: Trúin á eigin getu er mikilvægust til að nemendur finni gleðina. Katie Cunningham Katie Cunningham #utisonline #menntaspjall
Ég valdi einn af Best off fyrirlestrinum frá 2022 og það var fyrirlestur George Couros frábær fyrirlestur sem ýtir við manni. T.d. að til þess að fullorðnir geti hugsað um börn þurfa þeir að hugsa um sjálfan sig #utisonline