Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile
Helga Gests

@helgagests

Hún/She/Her. Þroskaþjálfi og feministi með MA í fötlunarfræðum sem prjónar og eldar og safnar skrítnum kynlífsbókum.

ID: 1418982875379245056

calendar_today24-07-2021 17:14:37

1,1K Tweet

476 Followers

288 Following

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Hugur minn er hjá öllum þeim sem sátu fastir í bílunum sínum áðan og höfðu ákveðið að sleppa því að fara á klósettið í vinnunni áður en þau lögðu af stað heim.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Kærastinn minn í bílnum áðan: Er ekki uppstignigningardagur í dag? Ég, annars hugar: Jú, dagurinn þar sem Jésú reið dauðum.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Ég er með tvö bráðaofnæmi og er frekar screwed í lífinu. Latex og pensillín. Má ekki nota smokk og ef ég fæ kynsjúkdóm má ég ekki taka neitt við því.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Ég fann að það var eitthvað undir inniskónum mínum og hélt það væri steinn. Reyndi að sparka því burt með hinum fætinum og fann ógeðslegan sting. Inniskórinn ásamt því sem var undir honum sat fast við stórutánna á mér. Sökudólgurinn? Þríhöfða fiskiöngull á bólakafi í tánni á mér.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Það var ekki góð hugmynd að klæðast léttum og flæðandi kjól í dag. Og ekki heldur að setja á mig gloss og vera með slegið hár. Er búin að eiga nokkur Marilyn Monroe augnablik í morgun. Bara alls ekki jafn þokkafull. Kjóllinn upp fyrir nafla og kjafturinn fullur af klístruðu hári.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

16 ára sonur minn kom heim með stelpu rétt í þessu. Mig klæjar í puttana að sýna henni barnamyndir af honum og kenna henni að breikdansa. Einhver stoppa mig plís.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

TMI dagsins Fór að pissa í morgun og skildi ekkert í óþefnum þar inni. Hélt að einhver kötturinn hefði migið þar. Fattaði svo að aðal uppistaða kvöldmatarins í gær var aspas.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Ég býð hér með formlega í VEGAN grillveislu á pallinum. BYOBB og eina löglega umræðuefnið verður Klaki Bálsson. Meldingar í kommentum.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

IT. Hef aldrei jafnað mig og er enn þann dag í dag, korter í fertugt, svo sturlað hrædd við trúða að ég grenja og æli.

Helga Gests (@helgagests) 's Twitter Profile Photo

Halló halló alló lló ló ó ó ó... Á einhver boðslykil á bláhiminn? Smá Palli var einn í heiminum fílingur hér.