Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile
Gudni Mar Hardarson

@gudnimarh

Rammlútherskur pokaprestur, sem tístir fyrst um fremst um íþróttir, enda mun betri í að tala um þær en að stunda þær

ID: 290212406

calendar_today29-04-2011 22:46:02

921 Tweet

581 Followers

473 Following

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Sögulegur dagur fyrir mig í dag. Varð fyrsti presturinn veraldarsögunni undir 44ára til að hafa fermt þrjá varamenn í sama liðinu í riðlakeppni UEFA #stórumálin #lindakirkjublikar

Vatnaskógur (@vatnaskogur) 's Twitter Profile Photo

STÓRAR FRÉTTIR 🙌 Allar gjafir sem gefnar eru í 100 ára amælissöfnun Vatnaskógar verða JAFNAÐAR af velunnurum staðarins, allt að 5 millkónum! ❤️ Sem sagt, ef að þú gefur 1.000 krónur renna 2.000 til staðarins 😄 Nánar um þetta í þessari frétt Vísis: visir.is/g/20232472051d…

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Minn alháværasti vinur og sá eini sem ég myndi aldrei fara í yfirlýsingakeppni við, lenti í því um fjögur leytið í dag í einhverju óðagoti að borða hljóðkút í stað pylsu. 🤐🌭

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Þessi félagi minn úr Kvennó er að vinna þrekvirki í að halda Laugardalsvelli leikhæfum í lok nóvember. Hann hefur einstakt hugarfar og kunnáttu. Verkefnið sem honum er falið er samt óboðlegt. Látum nú verkin tala og tryggjum að minnsta kosti upphitað gras fyrir næsta ár...

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Halla Hrund skólasystir mín úr Kvennó og Árbæjarskóla er gegnheil og hefur aldrei verið smeyk við að benda á það sem betur má fara. Málefnalega og af festu.

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Auðvelt og gaman að samgleðjast með Magga sem 14 ára færði okkur fotbolti.net. Hann hefur fylgt sinni sannfæringu og gildum í þjálfun Aftureldingar undanfarin ár og uppsker eins og hann sáir.

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Getur einhver útskýrt hvers vegna markið er dæmt af? Ekki oft sem maður spyr sig hvort dómari sé að fiska í gruggugu vatni... Þessi ákvörðun tekur evrópumöguleika skagamanna af þeim og gefur Víkingum lykla að Íslandsmeistaratitli. Fleiri tugir milljóna undir...

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Góðgerðarpizza Domino's er svo fallegt samfélagsverkefni. Verum riddarar kærleikans styðjum góð verkefni og minningu elsku Bryndísar Klöru

Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

Formaður ÍA á fundi með Lárusi Orra: Hvað get ég gert fyrir þig til að styrkja liðið? Lárus Orri: Gemmer miðjumann.

Formaður ÍA á fundi með Lárusi Orra: Hvað get ég gert fyrir þig til að styrkja liðið? Lárus Orri: Gemmer miðjumann.
Gudni Mar Hardarson (@gudnimarh) 's Twitter Profile Photo

10 leikir eftir í neðri hluta Bestu deildarinnar og ekkert lið þarf að treysta á neitt lið annað sig sjálft til að halda sér uppi. Örlögin í eigin höndum. Þvílíkt mót!

10 leikir eftir í neðri hluta Bestu deildarinnar og ekkert lið þarf að treysta á neitt lið annað sig sjálft til að halda sér uppi. Örlögin í eigin höndum. Þvílíkt mót!