Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile
Fjölmiðlanefnd

@fjolmidlanefnd

Fjölmiðlanefnd er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem annast eftirlit samkvæmt lögum um fjölmiðla, lögum um Ríkisútvarpið og lögum nr. 62/2006.

ID: 3012345532

linkhttp://www.fjolmidlanefnd.is calendar_today02-02-2015 14:43:47

283 Tweet

206 Followers

216 Following

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Ársskýrsla Fjölmiðlanefndar fyrir 2021 er kominn inná vefinn á rafrænu formi 2️⃣0️⃣2️⃣1️⃣ fjolmidlanefnd.is/arsskyrsla-202…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Auglýsendur sem nýttu sér þjónustu hérlendra birtingahúsa vörðu mestu fé í sjónvarpsauglýsingar og auglýsingar á innlendum vefmiðlum árið 2020. Alls runnu 26% auglýsingafjár til myndmiðla og 21% til innlendra vefmiðla árið 2020. fjolmidlanefnd.is/2022/03/03/myn…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar varpar hér ljósi á áróðursstríðið sem nú er í gangi á sama tíma og vopnuð átök í Úkraínu. Upplýsingaóreiða er vopn í stríði og á slíkum tímum er sannleikurinn það fyrsta sem deyr. visir.is/g/20222230296d…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga 7. apríl. Hlekkur á fundinn: teams.microsoft.com/l/meetup-join/…

Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga 7. apríl.

Hlekkur á fundinn: teams.microsoft.com/l/meetup-join/…
Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

➡️ Tæplega þrír af hverjum tíu nemendum í 8. bekk hafa horft á klám á netinu. ➡️ Í 10. bekk hefur meirihluti nemenda horft á klám og í framhaldsskóla er hlutfallið sjö af hverjum tíu nemendum. Ný skýrsla um áhorf ungmenna á klám á netinu kom út í dag! fjolmidlanefnd.is/2022/04/04/fjo…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Umboðsmaður barna, Persónuvernd og Fjölmiðlanefnd standa fyrir málþinginu -Réttindi barna í stafrænu umhverfi. Málþingið verður haldið á Grand hótel föstudaginn 29. apríl nk. og byrjar klukkan 8:30. fjolmidlanefnd.is/2022/04/22/ret…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

➡️ Þriðjungur grunn- og framhaldsskólanema telja sig eyða of miklum tíma í tölvuleiki. ➡️ Tæplega 8 af 10 strákum telja að tölvuleikir bæti enskukunnáttu. ➡️ Rúmlega tvöfalt fleiri strákar en stelpur hafa spilað tölvuleiki með 18 ára aldurstakmarki. fjolmidlanefnd.is/2022/05/24/thr…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Á meðal barna á aldrinum 9-12 ára í 4.-7. bekk grunnskóla nota 59% TikTok, 57% SnapChat og 29% Instagram. Allir miðlarnir þrír eru með 13 ára aldurstakmarki visir.is/g/20222270005d…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Aldurstakmörk eru sett til þess að vernda börn og ungmenni gagnvart skaðlegu efni og eru flokkuð eftir aldri með þroska barna á hverju aldursstigi í huga. Til þess að verndin virki þarf að virða mörkin. visir.is/k/f001c017-7c1…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Úthlutunarnefnd um stuðning við einkarekna fjölmiðla auglýsir eftir umsóknum einkarekinna fjölmiðla um rekstrarstuðning sem veittur verður á árinu 2022. Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2022. Umsóknargögn er að finna á vefsíðu Fjölmiðlanefndar. fjolmidlanefnd.is/2022/06/09/rek…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Nýjar starfsreglur Evrópusambandsins og alþjóðlegra tæknifyrirtækja voru kynntar í dag en þær kalla á hertar aðgerðir Facebook, Google, TikTok og Twitter gegn upplýsingaóreiðu, djúpfölsunum og fölskum notendareikningum. fjolmidlanefnd.is/2022/06/16/fac…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Þann 27. júní var gefin út hvítbókin „Sjálfbær stuðningur til fjölmiðla um allt land“ þar sem finna má tillögur að nýju fyrirkomulagi um stuðning við sænska fjölmiðla. Róttækasta tillögur hvítbókarinnar eru án efa nýjar lýðræðisreglur. fjolmidlanefnd.is/2022/06/29/ny-…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Undanfarið ár hefur tæpur þriðjungur 13–18 ára ungmenna séð umræður um ofbeldisfullar myndir þar sem verið er að meiða manneskjur eða dýr. Fjórðungur barna í 8.-10. bekk hefur séð umræðu um hvernig hægt sé að grenna sig verulega (td. með lystarstoli) fjolmidlanefnd.is/2022/07/08/fjo…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Minnum á að umsóknarfrestur um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla 2022 rennur út á miðnætti í kvöld en Úthlutunarnefnd auglýsti eftir umsóknum 9. júní síðastliðinn. Umsóknargögn og leiðbeiningar er að finna á vefsíðu Fjölmiðlanefndar. fjolmidlanefnd.is/2022/06/09/rek…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Framundan eru ýmsar breytingar á Evrópuregluverki um fjölmiðla sem miða að því að vernda blaðamenn, styðja við frelsi fjölmiðla og fjölbreytni á fjölmiðlamarkaði. En hvað er það í umhverfi fjölmiðla sem kallar á þessar breytingar og út á hvað ganga þær? fjolmidlanefnd.is/2022/10/14/reg…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

,,Þegar að við gefum börnunum okkar leyfi til þess að nota samfélagsmiðla er mikilvægt að við ræðum þessi þrjú atriði við börnin okkar: 1️⃣ Skaðlegt efni 2️⃣ Áreiti frá ókunnugum 3️⃣ Stafrænt fótspor’’ visir.is/g/20222327114d…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Tæpur fjórðungur (23%) barna og ungmenna á aldrinum 9-18 ára hefur upplifað einelti á netinu sl. 12 mánuði. Þá hafa 25% nemenda á sama aldri fengið ljótar athugasemdir í sinn garð á netinu, 17% upplifað hótanir og 18% útilokanir frá hópum á netinu. fjolmidlanefnd.is/2022/10/26/fjo…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

“Skömmin okkar sem foreldra felst ekki í að eiga börn sem gera mistök heldur þegar við hjálpum þeim ekki á slíkum stundum,” segir Skúli Geirdal í nýjum pistli um einelti ásamt 10 hlutum sem gott er að hafa í huga varðandi netnotkun barna visir.is/g/20222332711d…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

„Það er ekki svo að Face­book og Google megi ekk­ert leng­ur. En tækni­fyr­ir­tækin verða nú að að axla meiri ábyrgð og aðlaga starf­semi sína að breyttu lagaum­hverfi.“ Grein eftir Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur í Kjarnanum 21. nóvember sl. kjarninn.is/skodun/mega-fa…

Fjölmiðlanefnd (@fjolmidlanefnd) 's Twitter Profile Photo

Vakin er athygli á því að staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins geta nú sótt um styrk til menningar- og viðskiptaráðuneytisins og skulu umsóknir berast fyrir miðnætti sunnudaginn 11. desember nk. stjornarradid.is/efst-a-baugi/f…