Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile
Elín Margrét Böðvars

@elinmargret

Icelander 🇮🇸 in Denmark 🇩🇰

ID: 189680445

linkhttps://www.visir.is/starfsfolk/elinmargret calendar_today11-09-2010 23:05:32

1,1K Tweet

820 Followers

1,1K Following

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Jæja, þá er maður búinn að sýna neikvætt covid-test, bólusetningarvottorð og forskráningarform tvisvar á Kastrup, bæði við check-in og boarding. Eins gott að þetta verði allt skoðað aftur þegar ég lendi í KEF…Forsendubrestur ef það verður ekki almennileg röð.

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Hitti mann á aldur við pabba minn á McDonalds um kl. 4 í nótt sem fannst ég svo frambærileg að hann sagði "du er min statsminister. Jeg stemmer på dig!" Svo í dag er bara verið að tilkynna að Katrín Jakobs sé forsætisráðherra! Skil ekkert. Treysti ekki þessum manni.

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Danskir sérfræðingar á TV2 að tala fallega um hæfileikaríku íslensku leikmennina og Sigvaldi Guðjónsson að tala flawless dönsku í viðtali er að gefa mér svo gott í mölbrotna litla hjartað mitt💔💔🤩

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

“Frankrig har flere guldmedaljer end Island har indbyggere.” “Det er et Ómar Ingi Magnússon-show i Budapest.” -leiklýsendur TV2 (já eðlilega var ég að horfa á leikinn aftur, nema nú á dönsku)

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Manifestum danskan sigur yfir blaðamannafundi Mette (hún er að aflýsa öllum covid-takmörkunum 1. feb btw). Peter lukkupanda er líka klár! Kom så!

Manifestum danskan sigur yfir blaðamannafundi Mette (hún er að aflýsa öllum covid-takmörkunum 1. feb btw). Peter lukkupanda er líka klár! Kom så!
Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Verð bara aðeins að láta ykkur öll vita að Hákon Arnar Haraldsson var að eiga ekkert eðlilega góðan leik fyrir F.C. København í CL á móti Dortmund. Skoraði, hljóp OG varðist eins og skepna. #fotbolti

Elín Margrét Böðvars (@elinmargret) 's Twitter Profile Photo

Sko þetta tal um að 🇮🇸 sé í erfiðasta riðlinum. Finnst gleymast að þessi riðill er auðvitað fyrst og fremst sterkur vegna veru 🇮🇸 í honum. Heyri sagt að 🇰🇷 geti ekki neitt og 🇵🇹 var að skíttapa f. 🇳🇴. Það eru hin löndin, en ekki við, sem mega kvarta yfir erfiðum riðli. #handbolti