Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile
Arnrún Þorsteins

@arnrunth

fn: Hún. Forritari 👩‍💻 Hunda- og hestamamma 🐶🐴🐴 Skringilega venjuleg 🐌

ID: 2540703586

calendar_today11-05-2014 09:38:54

233 Tweet

88 Followers

171 Following

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Fellow hunda eigendur skítur gufar EKKI upp þó hann sé falinn í laufum/snjó, hann er ennþá þarna þegar laufin fjúka og snjórinn bráðnar. pickUPtheSHIT!!

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Ég: gæti vel verið að ég sé með ADHD en það hefur svo sem ekki mikil áhrif á líf mitt þar sem ég stóð mig vel í skóla og er að standa mig í vinnunni. Líka ég: *horfi í kringum mig á yfirfullt óhreinatau, vask fullan af diskum, tóman isskap og hundahár í öllum hornum*

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Merkilegt hvað ákveðnir menn gefa twitter mikla athygli miðað við að þetta sé bara pínu oggu ponsulítill hópur með örfáum hræðum sem deili þessum skoðunum samkvæmt þeim 🙃

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Ágætt að hann setji “brot hennar” í gæsalappir þar sem þau voru öll búin til í hausnum á honum (meinta framhjáhaldið). Segir síðan að upptakan hafi aldrei verið til, skrýtið að hann tali samt um það í þessum tölvupóstum sem hann hefur viðurkennt að hafa sent 🙄

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Hvernig veit fólk bara hvað það vill? Hvert það vill ferðast, hvað það vill borða, hvar það vill vinna ? Mér liður einsog lifið mitt sé bara röð af random ákvörðunum sem ég bít í mig einn daginn og læt svo einsog það sé út pælt

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Eitt það fallegasta sem ég hef heyrt, kynsegin pabbi að velja nýtt nafn með börnunum sínum. Eitthvað ljóðrænn við það, foreldrar gefa börnunum sínum nafn og síðan að börnin fái að vera með að finna nafn á pabba sinn þegar hán fær loksins að vera sig sjálft.

Arnrún Þorsteins (@arnrunth) 's Twitter Profile Photo

Þegar ég var í 9. bekk þá skrópaði ég einu sinni í dönsku en var búin að gleyma að það væri próf. Ég laug að kennaranum að eg hefði fengið túrblett á buxurnar og þurft að fara heim og fékk að taka prófið seinna. #afsakið

Inki / Ingibjörg Friðriks (@inki_music) 's Twitter Profile Photo

Allar tilfinningarnar og frændur þeirra flæða um líkamann. Nýtt lag komið út - vona að þið hlustið: open.spotify.com/track/4u5EZD5i…