Anna Steinunn
@anna_steinunn
Kennari og deildarstjóri stoðþjónustu við Árskóla á Sauðárkróki. Hef m.a. áhuga á velferðar- og geðræktarkennslu .
ID: 2246440025
27-12-2013 16:21:58
83 Tweet
143 Followers
225 Following
D1: Ég heiti Anna Steinunn og er deildarstjóri stoðþjónustu í Árskóla Sauðárkróki. Ég ætla að taka þátt í #12dagatwitter og skora á Hallfríður Sv og Ragnheiður Matthíasd að gera slíkt hið sama. #menntaspjall
D2: Mér finnst gott að nota Padlet til að halda utan um góðar hugmyndir og vefslóðir. Svo er ég þessa dagana að skoða og prófa Tiro talgreini Snjallkennsla.is sem breytir íslensku talmáli yfir í ritaðan texta. #12dagatwitter #menntaspjall
D3: Hæhæ Arnrún Bára og Tinna Sigurðardóttir hlakka til að fylgjast með ykkur á Twitter #12dagatwitter #menntaspjall
D8: Mæli með sterkariutilifid.is sem geymir efni og æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.Eins finnst mér snjallkennsla.is vera frábær vefur👌Bergmann Guðmundsson #12dagatwitter #menntaspjall
D9: Ég er einstaklega stolt af öllu samstarfsfólkinu mínu í Árskóli Sauðárkróki Sérstaklega langar mig að nefna stuðningsfulltrúana mína og skólaliðana sem eru ómetanlegir hlekkir í skólastarfinu og leika stórt hlutverk í velferð nemenda. #12dagatwitter #menntaspjall
D11: Það er dýrmætt þegar styrkleikar nemenda og starfsfólks ná að njóta sín í skólastarfinu því það eykur bæði velllíðan og árangur. Góð samvinna og starfsandi eru líka dýrmætt combó Árskóli Sauðárkróki #12dagatwitter #menntaspjall
George Couros: Sjálfsrækt og umhyggja er mikilvæg og skilar sér í betri árangri. Lærum að segja nei án sektarkenndar. Valdeflum hvert annað og finnum lausnir. #utisonline Árskóli Sauðárkróki