Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile
Dagur Hjartarson

@dagurhjartarson

Rithöfundur. Tunglið forlag.

ID: 602409897

linkhttp://dagurhjartarson.com calendar_today08-06-2012 00:35:32

10,10K Tweet

5,5K Takipçi

633 Takip Edilen

Sjón 🇺🇦🏳️‍⚧️🏳️‍🌈 (@sjonorama) 's Twitter Profile Photo

I am pulling out of the Iceland Noir 2022 Festival as I can not take part in the culture washing of the Prime Minister of Iceland, Katrín Jakobsdóttir. Iceland Noir will allow her to pose as a person of culture while her government's cruel treatment of asylum seekers goes unquestioned.

Anna Marsý (@anna_marsy) 's Twitter Profile Photo

Þegar börn læra um 🇮🇸 í WWII læra þau um hernámið, ástandið og mögulega Leif Muller. Þau læra um helförina, en hún er samt fjarlæg. Þeim lífum sem við hefðum getað bjargað í aðdraganda hennar – sem okkar ráðamenn kusu gagngert að bjarga ekki - er sópað undir teppið. 🧵

Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

"Hvað með stelpurnar? Eru þær ekki í skóla?" "Jú, þær eru í FÁ. Það verður þá bara að handtaka þær strax eftir skóla." "Einmitt." "Já og strákurinn í hjólastólnum: passið að stóllinn verði eftir, hann er bara með hann í láni." "Akkúrat." Úr leikritinu Bara að vinna vinnuna mína.

Bragi Páll (@bragipall) 's Twitter Profile Photo

Bjarni þakkar Jóni Gunnarssyni sérstaklega fyrir það hvernig hann hefur rekið fólk á flótta undan stríði úr landi. Lætur landsfundargesti klappa fyrir honum. Héðan í frá eru öll þau sem styðja áfram Sjálfstæðisflokkinn eða ríkisstjórnina samsek í mannréttindabrotum þeirra.

Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

Þrjú ár síðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur skyndibrottvísaði konu sem var gengin 36 vikur. Nú eru menntaskólanemar handteknir, hjólastólar handsamaðir. Hvað þarf maður að stara í marga klukkutíma á dag í þessi Isavia-ljós til að hætta sjá ofbeldið í þessu öllu saman?

Þrjú ár síðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur skyndibrottvísaði konu sem var gengin 36 vikur. Nú eru menntaskólanemar handteknir, hjólastólar handsamaðir. Hvað þarf maður að stara í marga klukkutíma á dag í þessi Isavia-ljós til að hætta sjá ofbeldið í þessu öllu saman?
Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

Nú þegar ríkissaksóknara virðist ætla að mistakast að fangelsa hljómsveitina Sigurrós má minna á að ekkert er að frétta af Samherjamálinu, annað en lögreglurannsókn á blaðamönnunum sem fjölluðu um það. Ég vil biðja ykkur að rísa úr sætum og klappa fyrir þessu öllu saman.

Nú þegar ríkissaksóknara virðist ætla að mistakast að fangelsa hljómsveitina Sigurrós má minna á að ekkert er að frétta af Samherjamálinu, annað en lögreglurannsókn á blaðamönnunum sem fjölluðu um það. Ég vil biðja ykkur að rísa úr sætum og klappa fyrir þessu öllu saman.
Píratar (@piratarxp) 's Twitter Profile Photo

„Maður hefði haldið ef ráðherrann hefði snefil af metnaði fyrir málefnum fatlaðs fólks að hann myndi vilja fá niðurstöðu í þetta umdeilda mál, hann vildi fá að vita hvernig lögin liggja frekar en að sparka þessum einstaklingum úr landi“ Andrés Ingi

Sema Erla (@semaerla) 's Twitter Profile Photo

Hér er Bryndís Haraldsdóttir, þingkona sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í beinni á RÚV að saka flóttafólk um að ljúga því að það sé á götunni í Grikklandi. Hún sakar Hussein og "þetta fólk" um að ljúga!

Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

Bóksalar telja kápuna á Ljósagangi þá bestu, en hana hannaði Emilía Ragnarsdóttir. Endilega kaupið bókina. Ekki forsenda að geta lesið sér til gagns og gamans. Hægt að hafa bara uppi í hillu. Eitthvað til að pæla í : )

Bóksalar telja kápuna á Ljósagangi þá bestu, en hana hannaði Emilía Ragnarsdóttir. Endilega kaupið bókina. Ekki forsenda að geta lesið sér til gagns og gamans. Hægt að hafa bara uppi í hillu. Eitthvað til að pæla í : )
Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

Við fórum síðustu ferðina í bókabílinn á mánudaginn. Mikil sorg á heimilinu yfir þessari andlausu ákvörðun á tímum sem hrópa á að þjónustan verði efld frekar en skorin niður. Pistill í Stundinni um málið.

Við fórum síðustu ferðina í bókabílinn á mánudaginn. Mikil sorg á heimilinu yfir þessari andlausu ákvörðun á tímum sem hrópa á að þjónustan verði efld frekar en skorin niður. Pistill í Stundinni um málið.
Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

"Þetta er eins og að fá Lionel Messi í Val – og þótt hann hafi ekkert skorað fyrsta árið á Hlíðarenda erum við róleg, þetta er spurning um leikskipulag, þetta er spurning um að horfa langt, alveg hrikalega langt, fram í tímann." heimildin.is/FERI via Heimildin

Dagur Hjartarson (@dagurhjartarson) 's Twitter Profile Photo

Krakkar, vondu fréttirnar eru þær að mamma getur ekki borgað leiguna en góðu fréttirnar að skv. efnahagsráðgjafa Samtaka atvinnulífsins hefur aldrei verið jafnhagstætt fyrir okkur að fljúga á milli Reykjavíkur og Akureyrar og svo er ég alvarlega að spá í að kaupa tonn af nýmjólk.