Breki Logason
@brelog
Ánægjulegt að sjá Kvöldfréttatíma Fréttastofa RÚV þar sem fjallað var um nýútkomna loftslagsskýrslu SÞ af mikilli fagmennsku og alvarleiki hennar undirstrikaður. Vona að loftslagsmálin verðu áberandi í komandi kosningabaráttu.
Frábært sjónvarp hjá Fréttastofu Stöðvar 2 og Heimir Már Pétursson að sýna enn einu sinni hvað hann er góður sjónvarpsmaður. Mbl með vel útfærðar kappræður líka. Hlakka til að sjá Rúv annað kvöld.
Kæri ValurFotbolti - getum við ekki drifið í þessu fyrir sumarið?