Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile
Borgarlínan - City Line

@borgarlinanl

Borgarlínan er nýtt og afkastamikið samgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin undirbúa nú í sameiningu.

ID: 1499019393598201858

linkhttp://borgarlinan.is calendar_today02-03-2022 13:50:58

75 Tweet

965 Takipçi

736 Takip Edilen

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Gagnvirk Borgarlínusýning í Salalaug Kópavogi. Kynntu þér hvernig framtíð höfuðborgarsvæðisins verður með Borgarlínu og virkum ferðamátum. Sýningin er öllum opin.

Gagnvirk Borgarlínusýning í Salalaug Kópavogi. 
Kynntu þér hvernig framtíð höfuðborgarsvæðisins verður með Borgarlínu og virkum ferðamátum. 

Sýningin er öllum opin.
Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Samhliða uppbyggingu Borgarlínu verða lagðir hjólreiðastígar um allt höfuðborgarsvæðið.Mikil vöxtur hefur verið í hjólreiðum í kjölfarið á því að ráðist var í uppbyggingu stíga og annara innviða fyrir hjólreiðarfólk.

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Hvað er markmiðið með Borgarlínunni? Aukning ferða með almennings­samgöngum er lykilatriði en mesta breytingin felst í meiri fjölbreytileika. Borgarlínan, örfarartæki og deilibílar verða raunhæfir valkostir. Fólk mun velja þann ferðamáta sem hentar hverju sinni.

Hvað er markmiðið með Borgarlínunni? 
 
Aukning ferða með almennings­samgöngum er lykilatriði en mesta breytingin felst í meiri fjölbreytileika. Borgarlínan, örfarartæki og deilibílar verða raunhæfir valkostir. Fólk mun velja þann ferðamáta sem hentar hverju sinni.
Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Stór áfangi náðist þegar samkomulag var gert um að Borgarlína megi fara í gegnum lóð við leikskólann Steinahlíð. Samningurinnn kveður á um að borgin mun byggja nýjan leikskóla í staðinn. visir.is/g/20222301213d…

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Nýr hjólastígur opnaður í Mosfellsbæ. Stígurinn er eitt af fyrstu stígaverkefnum sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Samgöngustígurinn sem er um 1,7 km liggur í gegnum Ævintýragarðinn frá íþróttasvæðinu við Varmá og að nýja hverfinu í Leirvogstungu. bit.ly/3QNJKR2

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Þorsteinn Hermannsson hjá Betri samgöngum, segir mikla hagsmuni fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að hafa fleiri og fjölbreyttari valkosti þegar kemur að samgöngum en einkabíl sem aðeins er í notkun 5-10% af líftíma sínum. visir.is/g/20222339747d…

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Tilkoma Borgarlínunnar hefur jákvæð áhrif á heilsu, bætir aðgengi að ýmsum áfangastöðum og þjónustu og eykur félagslega samheldni og jöfnuð, samkvæmt nýju lýðheilsumati. reykjavik.is/frettir/lydhei…

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Davíð Þorláksson ritar grein sem birtist á Vísi, um Samgöngusáttmálann. Þar fer hann yfir stöðu framkvæmda, fjárfestinga, fjármögnunar sáttmálans og áætlanagerð hins opinbera. visir.is/g/20232380522d…

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

70 bílar hafa bæst við umferðina á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali í hverri viku frá 2016. Það jafngildir um 27 km langri bílaröð og byggja þarf bílastæði sem eru á stærð við 22 fótboltavelli fyrir þennan flota. visir.is/g/20232488908d…

Borgarlínan - City Line (@borgarlinanl) 's Twitter Profile Photo

Á hverjum virkum degi eru farnar yfir 45.000 ferðir með almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi fjöldi ferða er sambærilegur við þann fjölda sem ferðast með bílum á hverjum degi eftir Miklubraut við Klambratún. visir.is/g/20232492832d…