Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile
Auður Arna

@auddabo

ID: 1439220386

linkhttps://www.facebook.com/audurarna calendar_today18-05-2013 19:19:53

7,7K Tweet

1,1K Followers

290 Following

Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile Photo

Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en.. Hættu að eyða orku í gaura sem halda að það að nota sápu í sturtu sé að þrífa baðherbergið

Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile Photo

Ást á tíma Covid-19: Ég að rökræða við spagetti noodle boy sem ég fann á Tinder og mun aldrei nenna að hitta

Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile Photo

Fasteignasparnaðurinn minn er 100% próflausa fíflinu sem keyrði á mig að þakka. Er með króníska bakverki en kemst kannski út af leigumarkaðnum fyrir þrítugt 🤷🏼‍♀️

Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile Photo

Systir mín er að selja fjölnota grímur sem hún saumar. Pössum að læknar og annað hjúkrunar- og umönnunarstarfsfólk hafi greitt aðgengi að PPE. instagram.com/brynja_sig?igs…

Systir mín er að selja fjölnota grímur sem hún saumar. Pössum að læknar og annað hjúkrunar- og umönnunarstarfsfólk hafi greitt aðgengi að PPE. 
instagram.com/brynja_sig?igs…
Bernie Sanders (@sensanders) 's Twitter Profile Photo

If you paid $14.99 a month for a Zoom Pro membership, you paid more to Zoom than it paid in federal income taxes even as it made $660 million in profits last year – a 4,000 percent increase since 2019. Yes. It's time to end a rigged tax code that benefits the wealthy & powerful.

Auður Arna (@auddabo) 's Twitter Profile Photo

Ding-dong! 🔔 Ég, Thomas Vinterberg og aðrir verðlaunahafar erum á dagskrá fyrir #WebinarDays2021 í næsta mánuði. Ég er líka framleiðslustjóri (🥵), og mjög peppuð. (Ég á líka nokkra fría 3-ja daga miða ef einhver hefur áhuga) webinardays.com

Ding-dong! 🔔
Ég, Thomas Vinterberg og aðrir verðlaunahafar erum á dagskrá fyrir #WebinarDays2021 í næsta mánuði. Ég er líka framleiðslustjóri (🥵), og mjög peppuð. 

(Ég á líka nokkra fría 3-ja daga miða ef einhver hefur áhuga)

webinardays.com
soul nate (@mnateshyamalan) 's Twitter Profile Photo

can’t believe my stupid ass has imposter syndrome while elon musk is confidently marching around twitter HQ and chewing on wires until something breaks