Ásmundur Atlason (@asmunduratlason) 's Twitter Profile
Ásmundur Atlason

@asmunduratlason

🍕 @dpisl

ID: 1721894844

calendar_today02-09-2013 10:30:31

2,2K Tweet

845 Takipçi

615 Takip Edilen

Ásmundur Atlason (@asmunduratlason) 's Twitter Profile Photo

Góðgerðarpizzan hófst í dag með hreint út sagt alvöru viðbrögðum. Þegar þetta er skrifað hafa 2.974.614kr. safnast og enn þrír dagar eftir! Í ár rennur öll sala í minningarsjóð Bryndísar Klöru sem var og verður alltaf ein af okkur. Láttu gott af þér leiða og njóttu á meðan 🩷

Góðgerðarpizzan hófst í dag með hreint út sagt alvöru viðbrögðum. Þegar þetta er skrifað hafa 2.974.614kr. safnast og enn þrír dagar eftir!

Í ár rennur öll sala í minningarsjóð Bryndísar Klöru sem var og verður alltaf ein af okkur.

Láttu gott af þér leiða og njóttu á meðan 🩷
Ásmundur Atlason (@asmunduratlason) 's Twitter Profile Photo

Búið að keyra út allt hráefni sem hægt er að komast í búðir og salan á Góðgerðarpizzunni er byrjuð aftur. Mun sennilega klárast alveg í kvöld 🩷 Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út visir.is/g/20252712614d