Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile
Skúli Jón Friðgeirsson

@skulijon

| Icelandic | Ex-footballer | Living in SWE |

ID: 271156442

calendar_today23-03-2011 23:49:39

1,1K Tweet

1,1K Takipçi

208 Takip Edilen

Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Stórt að fá Jói Skúli inní íslensku Podcast senuna! Heiður að fá að ríða á vaðið en fyrst og fremst er ég spenntur að fá að hlusta á alla þá sem munu fylgja á eftir!

Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Ég hef verið að skipta út lögnum inní sturtu hjá mér og þarf að loka vegnum aftur, hverskonar múrblöndu mælirðu með? #fotboltinet #AskBeitir

Leiknir Reykjavík (@leiknirr) 's Twitter Profile Photo

Tímavélin! Fengum þessa skemmtilegu mynd senda. Hér má sjá ríkjandi Íslandsmeistara, ríkjandi Færeyjameistara, núverandi þjálfara og fleiri meistara! #StolBreiðholts

Tímavélin! Fengum þessa skemmtilegu mynd senda. Hér má sjá ríkjandi Íslandsmeistara, ríkjandi Færeyjameistara, núverandi þjálfara og fleiri meistara! #StolBreiðholts
Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Rúmenar spiluðu heima við Svía um daginn í leik sem þeir urðu að vinna, heilluðu núll voru verulega óskipulagðir og áttu ekki breik í meðal gott sænskt lið. Eigum að rúlla í gegnum þá!

Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Í þessari uppsögn á Valverde kristallast bullið sem fótboltinn er orðinn. Að því sögðu er ég spenntur fyrir Setíen, há-pressu possession fótbolti sem verður gaman að horfa á, pínu hræddur samt um að það verði bara til þess að liðið vinni leiki en ekki titla #Barca

Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Ég veit ekki hvort ég er meira pirraður yfir því að dómarinn falli fyrir þessu eða að 37 ára barn komist upp með svona kjaftæði

Skúli Jón Friðgeirsson (@skulijon) 's Twitter Profile Photo

Þessi sería sýndi okkur allt það sem gerir íþróttir að því besta sem til er. En hvað helst, hvað rígur á milli félaga er mikilvægur og fallegur - Megi hann aldrei deyja! #vali