Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile
Samfylkingin

@samfylkingin

Frelsi - jafnrétti - samstaða 🌹🌏✊🏻🎒🌈🇪🇺

ID: 23108177

linkhttps://linktr.ee/samfylkingin calendar_today06-03-2009 19:43:06

4,4K Tweet

2,2K Takipçi

317 Takip Edilen

Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Gleðifréttir! Ákvörðun sem kemur í kjölfar þess að Samfylking, Viðreisn og Flokkur Fólksins lögðu fram breytingartillögur á frumvarpinu sem innihéldu réttarbætur í samræmi við athugasemdir Rauða krossins. frettabladid.is/frettir/fresta…

Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

„Ég hyggst leggja fram fyrirspurn um stöðu fatlaðs fólks í hamfara- og neyðarástandi og hvet ríkisstjórnina til þess að hefja þegar í stað vinnu til að tryggja að enginn verði skilinn eftir.“ @ingabbjarna tók sæti á Alþingi í gær og hélt sína fyrstu ræðu í dag 🌹👏

Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Logi Einarsson flytur sína síðustu ræðu sem formaður Samfylkingarinnar klukkan 17:30. Í ræðu sinni mun Logi Einarsson fjalla um grunngildi og erindi jafnaðarstefnunnar á okkar dögum og fara yfir helstu áherslur í formannstíð sinni. Öll velkomin 🌹

Logi Einarsson flytur sína síðustu ræðu sem formaður Samfylkingarinnar klukkan 17:30. Í ræðu sinni mun <a href="/logieinarsson/">Logi Einarsson</a> fjalla um grunngildi og erindi jafnaðarstefnunnar á okkar dögum og fara yfir helstu áherslur í formannstíð sinni. 

Öll velkomin 🌹
Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Landsfundur Samfylkingarinnar var settur í dag. Kristrún Frostadóttir var ein í framboði til formanns og hlaut 94,59 % greiddra atkvæða. Kjörið endurspeglar ánægju með nýkjörinn formann flokksins. 🌹

Landsfundur Samfylkingarinnar var settur í dag. Kristrún Frostadóttir var ein í framboði til formanns og hlaut 94,59 % greiddra atkvæða. Kjörið endurspeglar ánægju með nýkjörinn formann flokksins. 🌹
Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Logi Einarsson hélt sína síðustu ræðu sem formaður Samfylkingarinnar í kvöld. „Áfram ætla ég að berjast af öllum kröftum fyrir hugsjónum jafnaðarstefnunnar og ég mun styðja nýja forystu með ráðum og dáð.“ Takk Logi! ❤ frettabladid.is/frettir/logi-k…

Logi Einarsson hélt sína síðustu ræðu sem formaður Samfylkingarinnar í kvöld.

„Áfram ætla ég að berjast af öllum kröftum fyrir hugsjónum jafnaðarstefnunnar og ég mun styðja nýja forystu með ráðum og dáð.“

Takk Logi! ❤

frettabladid.is/frettir/logi-k…
Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Nýr formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir flytur stefnuræðu í dag kl. 16:15 🌹 Lokaathöfnin sem hefst kl 16:00 verður í beinu streymi á xs.is. Hvetjum ykkur til fylgjast með!

Nýr formaður Samfylkingarinnar <a href="/KristrunFrosta/">Kristrún Frostadóttir</a> flytur stefnuræðu í dag kl. 16:15 🌹

Lokaathöfnin sem hefst kl 16:00 verður í beinu streymi á xs.is. Hvetjum ykkur til fylgjast með!
Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Arna Lára Jónsdóttir var kjörin ritari Samfylkingarinnar - jafnaðarflokks Íslands. Hún hlaut 59,77% greiddra atkvæða. 🌹 xs.is/frettir/2022/1…

Arna Lára Jónsdóttir var kjörin ritari Samfylkingarinnar - jafnaðarflokks Íslands. Hún hlaut 59,77% greiddra atkvæða. 🌹

xs.is/frettir/2022/1…
Samfylkingin (@samfylkingin) 's Twitter Profile Photo

Jón Grétar Þórsson Jón Grétar Þórsson var kjörinn gjaldkeri Samfylkingarinnar- jafnaðarflokks Íslands. Hann hlaut 49,64% greiddra atkvæða. 🌹 xs.is/frettir/2022/1…

Jón Grétar Þórsson <a href="/Jongretar82/">Jón Grétar Þórsson</a> var kjörinn gjaldkeri Samfylkingarinnar- jafnaðarflokks Íslands. Hann hlaut 49,64% greiddra atkvæða. 🌹

xs.is/frettir/2022/1…
Jóhann Páll (@jpjohannsson) 's Twitter Profile Photo

„Þetta fólk er ekki í sömu stöðu og við stjórnmálamenn eigum ekki einu sinni að reyna að tryggja öllum sömu stöðu í lífinu.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson í dag þegar ég spurði hvort barn öryrkjans fæddist inn í sömu stétt og fengi sömu tækifæri og barn stórútgerðarmannsins.

Alþingi (@althingi) 's Twitter Profile Photo

Sérstök umræða um niðurstöður COP27 verður um kl. 14:00. Málshefjandi er Sveinbjarnardóttir og til andsvara verður umhverfis,- orku og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór. Bein útsending: althingi.is #sérstökumræða #niðurstöðurCOP27 #alþingi

Sérstök umræða um niðurstöður COP27 verður um kl. 14:00. Málshefjandi er <a href="/Sveinbjarnar65/">Sveinbjarnardóttir</a>  og til andsvara verður umhverfis,- orku og loftslagsráðherra, <a href="/GudlaugurThor/">Guðlaugur Þór</a>.

Bein útsending: althingi.is 

#sérstökumræða
#niðurstöðurCOP27 
#alþingi