Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri
@rhakureyri
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) er sjálfstæð eining innan HA, stofnuð 1992, sem sinnir fjölbreyttum rannsóknum fyrir hið opinbera og fyrirtæki.
ID: 1583108183630946306
https://www.rha.is/ 20-10-2022 14:49:59
27 Tweet
24 Takipçi
125 Takip Edilen
Áhugaverð bók komin út, Grétar Þór Eyþórsson hjá Háskólinn á Akureyri / University of Akureyri tók þátt í rannsókninni á Íslandi ásamt Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur, en RHA tók þátt í gagnaöfluninni, mælum með að þið kynnið ykkur þessa rannsókn! norden.org/en/publication…
Fyrir jól skilaði RHA niðurstöðum viðhorfskönnunar til Vestfjarðastofa þar sem Vestfirðingar voru spurðir um fiskeldi og samgöngur. Meirihluti (um 67%) var frekar eða mjög jákvæður gagnvart fiskeldi. #fiskeldi #vestfirdir rha.is/is/moya/news/m…
RHA fékk í gær styrk frá Byggðastofnun til að rannsaka líðan og seiglu íslenskra bænda, nánar hér 👇 rha.is/is/moya/news/s…